Telur sig vanhæfan 14. október 2005 00:01 Bogi Nilson ríkissaksóknari hefur sagt sig frá Baugsmálinu þar sem hann sé vanhæfur til að fjalla um málið. Ríkslögreglustjóri óskaði eftir því að Ríkissaksóknari fjallaði um málið, í kjölfar dóms hæstaréttar. Ríkissaksóknari tilkynnti dómsmálaráðherra um ákvörðun sína í gær en hjá KPMG endurskoðun starfa tveir synir hans og einn bróðir. Þegar Fréttastofa ræddi við Boga Nilson í fyrradag taldi hann sig ekki vanhæfan til að fjalla um málið. Páll Hreinsson sérfræðingur í stjórnsýslulögum tók undir það í gær. Bogi segir hinsvegar að hann hafi síðar orðið var við að óhlutdrægni hans væri dregin í efa. Hann telji miklu skipta að fullt traust ríki við meðferð málsins. Bogi Nilson ríkissaksóknari segir það mikilvægt að ríkissaksóknari njóti trausts og sérstaklega í almennum málum. Hann segist hafa orðið var við að sumir væru þeirrar skoðunnar að hann ætti að víkja sæti vegna fjölskyldutengsla. Bogi sagðist þó ekki geta nefnt sérstaklega hvaðan sá orðrómur kom. Bogi skrifaði því til ráðherra og mældist til þess að einhver annar yrði fenginn til verksins og þá enginn undirmanna hans hjá embættinu enda væru þeir að hans mati einnig vanhæfir. Bogi segir það grundvallareglu að aðstoðamenn embætta teljist vanhæfir sé niðurstaðan sú að yfirmenn þeirra séu fundnir vanhæfir. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
Bogi Nilson ríkissaksóknari hefur sagt sig frá Baugsmálinu þar sem hann sé vanhæfur til að fjalla um málið. Ríkslögreglustjóri óskaði eftir því að Ríkissaksóknari fjallaði um málið, í kjölfar dóms hæstaréttar. Ríkissaksóknari tilkynnti dómsmálaráðherra um ákvörðun sína í gær en hjá KPMG endurskoðun starfa tveir synir hans og einn bróðir. Þegar Fréttastofa ræddi við Boga Nilson í fyrradag taldi hann sig ekki vanhæfan til að fjalla um málið. Páll Hreinsson sérfræðingur í stjórnsýslulögum tók undir það í gær. Bogi segir hinsvegar að hann hafi síðar orðið var við að óhlutdrægni hans væri dregin í efa. Hann telji miklu skipta að fullt traust ríki við meðferð málsins. Bogi Nilson ríkissaksóknari segir það mikilvægt að ríkissaksóknari njóti trausts og sérstaklega í almennum málum. Hann segist hafa orðið var við að sumir væru þeirrar skoðunnar að hann ætti að víkja sæti vegna fjölskyldutengsla. Bogi sagðist þó ekki geta nefnt sérstaklega hvaðan sá orðrómur kom. Bogi skrifaði því til ráðherra og mældist til þess að einhver annar yrði fenginn til verksins og þá enginn undirmanna hans hjá embættinu enda væru þeir að hans mati einnig vanhæfir. Bogi segir það grundvallareglu að aðstoðamenn embætta teljist vanhæfir sé niðurstaðan sú að yfirmenn þeirra séu fundnir vanhæfir.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira