Ástþóri dæmdar bætur vegna frelsissviptingar 3. nóvember 2005 17:00 Hæstiréttur dæmdi í dag íslenska ríkið til að greiða Ástþóri Magnússyni 150 þúsund krónur vegn frelsissviptingar, en Ástþór var handtekinn og sat í gæsluvarðhaldi í fjóra daga síðla nóvember 2002 fyrir að hafa sent orðsendingu um að hætta væri á hryðjuverkaárás á íslenska flugvél. Ástþórsendi viðvörunina til 1.200 viðtakenda, þar á meðal lögregluyfirvalda og fjölmiðla.Hannvarí kjölfariðkærður fyriraðveita rangar upplýsingar sem fallnar væru til að vekja ótta um líf, heilbrigði eða velferð manna en var sýknaður bæði í héraði og Hæstarétti. Hann krafðist í kjölfariðtveggja milljóna í bæturvegna frelsissviptingarsem héraðsdómur hafnaði en Hæstiréttur féllst hins vegar á í dagað ríkið greiddi honum 150 þúsund krónur í bætur. Í dómnum segir að í öndverðu hefði verið tilefni til að handtaka Ástþór og beita gæsluvarðhaldi yfir honum í þágu rannsóknar málsins. Hins vegar hafi ekki komið fram skýringar á þeirri töf sem varð á því að skýrsla yrði tekin af vitni, sem Ástþór hafði borið að kveikt hefði hjá sér hugmynd um þá ógn sem vofði yfir. Þá hefði ekkert komið fram um það hvenær lögregla hefði kannað nægilega þau gögn sem fundust við húsleit til að staðreyna að frekari heimildir byggju ekki að baki orðsendingunni. Þótti Ástþór því hafa sætt gæsluvarðhaldi lengur en efni stóðu til og var fallist á að hann ætti rétt til bóta. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Hæstiréttur dæmdi í dag íslenska ríkið til að greiða Ástþóri Magnússyni 150 þúsund krónur vegn frelsissviptingar, en Ástþór var handtekinn og sat í gæsluvarðhaldi í fjóra daga síðla nóvember 2002 fyrir að hafa sent orðsendingu um að hætta væri á hryðjuverkaárás á íslenska flugvél. Ástþórsendi viðvörunina til 1.200 viðtakenda, þar á meðal lögregluyfirvalda og fjölmiðla.Hannvarí kjölfariðkærður fyriraðveita rangar upplýsingar sem fallnar væru til að vekja ótta um líf, heilbrigði eða velferð manna en var sýknaður bæði í héraði og Hæstarétti. Hann krafðist í kjölfariðtveggja milljóna í bæturvegna frelsissviptingarsem héraðsdómur hafnaði en Hæstiréttur féllst hins vegar á í dagað ríkið greiddi honum 150 þúsund krónur í bætur. Í dómnum segir að í öndverðu hefði verið tilefni til að handtaka Ástþór og beita gæsluvarðhaldi yfir honum í þágu rannsóknar málsins. Hins vegar hafi ekki komið fram skýringar á þeirri töf sem varð á því að skýrsla yrði tekin af vitni, sem Ástþór hafði borið að kveikt hefði hjá sér hugmynd um þá ógn sem vofði yfir. Þá hefði ekkert komið fram um það hvenær lögregla hefði kannað nægilega þau gögn sem fundust við húsleit til að staðreyna að frekari heimildir byggju ekki að baki orðsendingunni. Þótti Ástþór því hafa sætt gæsluvarðhaldi lengur en efni stóðu til og var fallist á að hann ætti rétt til bóta.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira