3 Myndir keppa um hvatningarverðlaun Landsbankans 10. nóvember 2005 14:00 Eins og fram hefur komið var mikil þátttaka í stuttmyndakeppni IKSA, Íslensku kvikmynda- og Sjónvarpsakademíunnar. Dómnefnd hefur nú lokið störfum og valið þrjá myndir sem keppa nú um hin veglegu Hvatningarverðlaun Landsbankans. Kosning er hafin hér á Vísi og stendur til kl. 16:00 föstudaginn 11. nóvember. Atkvæði Vísisnotenda gilda 35% á móti 65% vægi dómnefndar. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á Edduhátíðinni í beinni útsendingu sunnudaginn 13. nóvember næstkomandi. Afmyndað afkvæmi hugarfóstursAfmyndað afkvæmi hugarfósturs eftir Birgi Pál Auðunsson og Steinunni Gunnlaugsdóttur. Handrit myndarinnar er einnig eftir þau Birgi og Steinunni sem ásamt fleirum eru höfundar frumsaminnar tónlistarinnar. Myndin er súrrealískt ævintýri og draumfarir þar sem lýst er in í fagurdrungaleg skimaskot og svörtustu hugarkima. Afmyndað afkvæmi hugarfósturs er einstaklega myndræn og framúrskarandi vel unnin hvað varðar tækni og lýsingu.Skoða mynd Heimur Jóns bóndaHeimur Jóns bónda eftir Unu Lorenzen, sem einnig skrifar handrit en tónlist er eftir Hildi Guðnadóttur. Myndin er hreyfimynd unnin úr íslenskum handritum frá upphafi 19. aldar. Handritin skrifaði og skreytti Jón Bjarnason úr Þórormstungu í Vatnsdal og gefa þau skemmtilega mynd af sýn hans á veröldina. Heimur Jóns bónda er falleg og heillandi mynd sem notast við skemmtilega myndræna sýn bóndans Jóns Bjarnasonar á furðudýrum og kynjaverum sem þekktar eru úr þjóðsögum og ævintýrum.Skoða mynd Hið ljúfa lífHið ljúfa líf eftir Elvar Gunnarsson. Handritið skrifa þau Elvar Gunnarsson, Kristinn Þeyr Magnússon, Oddný Helgadóttir og Anton Máni Svansson. Myndin fjallar um tvær einmana sálir sem hittast fyrir tilviljun á jóladag og komast að því að þau eiga ýmislegt sameiginlegt þrátt fyrir að vera ólíkir einstaklinga. Hið ljúfa líf er heilsteypt og skemmtileg mynd þar sem góður leikur, einlægt og sannverðugt handrit liggja til grundvallar metnaðarfullri vinnsluaðferð.Skoða mynd Eddan Menning Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Eins og fram hefur komið var mikil þátttaka í stuttmyndakeppni IKSA, Íslensku kvikmynda- og Sjónvarpsakademíunnar. Dómnefnd hefur nú lokið störfum og valið þrjá myndir sem keppa nú um hin veglegu Hvatningarverðlaun Landsbankans. Kosning er hafin hér á Vísi og stendur til kl. 16:00 föstudaginn 11. nóvember. Atkvæði Vísisnotenda gilda 35% á móti 65% vægi dómnefndar. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á Edduhátíðinni í beinni útsendingu sunnudaginn 13. nóvember næstkomandi. Afmyndað afkvæmi hugarfóstursAfmyndað afkvæmi hugarfósturs eftir Birgi Pál Auðunsson og Steinunni Gunnlaugsdóttur. Handrit myndarinnar er einnig eftir þau Birgi og Steinunni sem ásamt fleirum eru höfundar frumsaminnar tónlistarinnar. Myndin er súrrealískt ævintýri og draumfarir þar sem lýst er in í fagurdrungaleg skimaskot og svörtustu hugarkima. Afmyndað afkvæmi hugarfósturs er einstaklega myndræn og framúrskarandi vel unnin hvað varðar tækni og lýsingu.Skoða mynd Heimur Jóns bóndaHeimur Jóns bónda eftir Unu Lorenzen, sem einnig skrifar handrit en tónlist er eftir Hildi Guðnadóttur. Myndin er hreyfimynd unnin úr íslenskum handritum frá upphafi 19. aldar. Handritin skrifaði og skreytti Jón Bjarnason úr Þórormstungu í Vatnsdal og gefa þau skemmtilega mynd af sýn hans á veröldina. Heimur Jóns bónda er falleg og heillandi mynd sem notast við skemmtilega myndræna sýn bóndans Jóns Bjarnasonar á furðudýrum og kynjaverum sem þekktar eru úr þjóðsögum og ævintýrum.Skoða mynd Hið ljúfa lífHið ljúfa líf eftir Elvar Gunnarsson. Handritið skrifa þau Elvar Gunnarsson, Kristinn Þeyr Magnússon, Oddný Helgadóttir og Anton Máni Svansson. Myndin fjallar um tvær einmana sálir sem hittast fyrir tilviljun á jóladag og komast að því að þau eiga ýmislegt sameiginlegt þrátt fyrir að vera ólíkir einstaklinga. Hið ljúfa líf er heilsteypt og skemmtileg mynd þar sem góður leikur, einlægt og sannverðugt handrit liggja til grundvallar metnaðarfullri vinnsluaðferð.Skoða mynd
Eddan Menning Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira