Deildu um tilvist bréfa 29. nóvember 2005 20:13 Jónína Benediktsdóttir bar forsvarsmenn Fréttablaðsins þungum sökum í héraðsdómi í dag og sagði þá halda hlífiskildi yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, með því að birta ekki bréf hans til Jóns Geralds Sullenbergers, -sem finna hafi mátt meðal tölvubréfa hennar sem rötuðu á síður blaðsins. Hvorki ritstjóri né fréttaritstjóri Fréttablaðsins kannast við umrætt bréf, en segjast á móti hafa tekið vægt á Jónínu. Aðeins hafi verið birtir fréttamolarnir úr tölvubréfunum, en einkalífi hennar haldið til hliðar. Lögbannsmálið var til meðferðar í héraðsdómi í dag. Fréttablaðið birti sem kunnugt er, hluta úr tölvupóstum Jónínu Benediktsdóttur í septemberr, en þar má lesa um aðkomu hennar og Styrmis Gunnarssonar ritstjóra Morgunblaðsins að aðdraganda baugsmálsins svokallaða. Í kjölfar lögbanns Jónínu gerði sýslumaður - með fulltingi lögreglu - gögnin upptæk. Þetta var 30. september, og málið - sem aðalmeðferð var í - í dag, snýst um staðfestingu þess lögbanns. Helstu rök Jónínu eru að þetta hafi verið einkagögn hennar, - vernduð og friðhelg samkvæmt stjórnarskrá og fleiri lögum. Á móti segir Fréttblaðið að eðlilegt hafi verið að birta það upp úr þessum tölvubréfum - sem var fréttnæmt og varðaði almannaheill - enda hafi með fréttum blaðsins verið varpað máli á eitt stærsta og umdeildasta málm, síðari tíma. Hin títtræddu - og birtu - tölvubréf, bárust útprentuð á ritstjórn fréttablaðsins, til Sigrjóns M. Egilssonar fréttaritstjóra. Hann hefur hins vegar neitað frá upphafi að greina frá því hvernig þau bárust honum í hendur og sú afstaða breyttist ekkert fyrir héraðsdómmi í dag. Baugsmálið Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Sjá meira
Jónína Benediktsdóttir bar forsvarsmenn Fréttablaðsins þungum sökum í héraðsdómi í dag og sagði þá halda hlífiskildi yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, með því að birta ekki bréf hans til Jóns Geralds Sullenbergers, -sem finna hafi mátt meðal tölvubréfa hennar sem rötuðu á síður blaðsins. Hvorki ritstjóri né fréttaritstjóri Fréttablaðsins kannast við umrætt bréf, en segjast á móti hafa tekið vægt á Jónínu. Aðeins hafi verið birtir fréttamolarnir úr tölvubréfunum, en einkalífi hennar haldið til hliðar. Lögbannsmálið var til meðferðar í héraðsdómi í dag. Fréttablaðið birti sem kunnugt er, hluta úr tölvupóstum Jónínu Benediktsdóttur í septemberr, en þar má lesa um aðkomu hennar og Styrmis Gunnarssonar ritstjóra Morgunblaðsins að aðdraganda baugsmálsins svokallaða. Í kjölfar lögbanns Jónínu gerði sýslumaður - með fulltingi lögreglu - gögnin upptæk. Þetta var 30. september, og málið - sem aðalmeðferð var í - í dag, snýst um staðfestingu þess lögbanns. Helstu rök Jónínu eru að þetta hafi verið einkagögn hennar, - vernduð og friðhelg samkvæmt stjórnarskrá og fleiri lögum. Á móti segir Fréttblaðið að eðlilegt hafi verið að birta það upp úr þessum tölvubréfum - sem var fréttnæmt og varðaði almannaheill - enda hafi með fréttum blaðsins verið varpað máli á eitt stærsta og umdeildasta málm, síðari tíma. Hin títtræddu - og birtu - tölvubréf, bárust útprentuð á ritstjórn fréttablaðsins, til Sigrjóns M. Egilssonar fréttaritstjóra. Hann hefur hins vegar neitað frá upphafi að greina frá því hvernig þau bárust honum í hendur og sú afstaða breyttist ekkert fyrir héraðsdómmi í dag.
Baugsmálið Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Sjá meira