Fékk ekki bætur fyrir drátt á kransæðaaðgerð 2. desember 2005 08:00 Hæstiréttur hefur sýknað íslenska ríkið af hátt í tíu milljóna króna kröfu manns um bætur fyrir tjón sem hann varð fyrir vegna dráttar sem varð á því að hann fengi viðhlítandi meðferð við kransæðasjúkdómi. Forsaga málsins er sú að maðurinn leitaði til hjartasjúkdómalæknis á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri árið 1997 vegna verkja. Við rannsókn vaknaði grunur um að hann væri haldinn kransæðasjúkdómi og fór hann í kransæðaþræðingu í október það ár. Auk þess átti hann að fara í kransæðavíkkun og var settur á biðlista vegna þess. Þegar svo kom að aðgerðinni í byrjun árs 1998 kom í ljós að æðarnar höfðu lokast og að ekki væri hægt að víkka þær. Fram kemur í dómnum að dómkvaddir matsmenn hafi metið manninum 25 prósenta varanlega örorku og þrjátíu prósenta varanlegan miska vegna þess tjóns sem ætla má að hlotist hafi af þeim drætti sem á því varð að hann kæmist í kransæðavíkkun. Maðurinn taldi að verklagsreglur hefðu verið brotnar á sjúkrahúsinu og hélt því fram að vegna veikinda sinna hefði hann átt að komast framar á biðlista. Hæstiréttur féllst ekki á það og telur að að verklagsreglur, sem fylgt hafði verið við forgangsröðun sjúklinga með kransæðasjúkdóma á biðlista, hafi byggst á faglegum viðmiðunum. Íslenska ríkið var því sýknað af kröfu mannsins líkt og gert var í héraðsdómi. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Erlent Fleiri fréttir Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Sjá meira
Hæstiréttur hefur sýknað íslenska ríkið af hátt í tíu milljóna króna kröfu manns um bætur fyrir tjón sem hann varð fyrir vegna dráttar sem varð á því að hann fengi viðhlítandi meðferð við kransæðasjúkdómi. Forsaga málsins er sú að maðurinn leitaði til hjartasjúkdómalæknis á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri árið 1997 vegna verkja. Við rannsókn vaknaði grunur um að hann væri haldinn kransæðasjúkdómi og fór hann í kransæðaþræðingu í október það ár. Auk þess átti hann að fara í kransæðavíkkun og var settur á biðlista vegna þess. Þegar svo kom að aðgerðinni í byrjun árs 1998 kom í ljós að æðarnar höfðu lokast og að ekki væri hægt að víkka þær. Fram kemur í dómnum að dómkvaddir matsmenn hafi metið manninum 25 prósenta varanlega örorku og þrjátíu prósenta varanlegan miska vegna þess tjóns sem ætla má að hlotist hafi af þeim drætti sem á því varð að hann kæmist í kransæðavíkkun. Maðurinn taldi að verklagsreglur hefðu verið brotnar á sjúkrahúsinu og hélt því fram að vegna veikinda sinna hefði hann átt að komast framar á biðlista. Hæstiréttur féllst ekki á það og telur að að verklagsreglur, sem fylgt hafði verið við forgangsröðun sjúklinga með kransæðasjúkdóma á biðlista, hafi byggst á faglegum viðmiðunum. Íslenska ríkið var því sýknað af kröfu mannsins líkt og gert var í héraðsdómi.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Erlent Fleiri fréttir Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Sjá meira