Hefur lagt hald á yfir 500 kannabisplöntur á árinu 14. desember 2005 14:55 Lögregla er búin að leggja hald á nokkuð á sjötta hundrað kannabisplöntur á árinu og er talið að næstum allt marijúana, sem neytt er hér á landi, sé framleitt innanlands. Að sögn Ásgeirs Karlssonar, yfirmanns fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík, finnst marijúana sára sjaldan við tollskoðun þótt tiltölulega auðvelkt eigi að vera að finna það. Það bendi ótvírætt til mjög lítils innflutnings. Hins vegar hafi götudeild fíkniefnalögreglunnar lagt hald á hátt í kíló af marijúana, sem fundist hefur á fólki á götunni það sem af er árinu, sem bendi til að neyslan sé talsverð. Efnið er unnið úr kannabisplöntum, sem tiltölulega auðvelt er að rækta hér á landi. Karlmaður á fimmtugsaldri, sem lögreglan á Selfossi handtók í uppsveitum Árnessýslu snemma í gærmorgun eftir að hátt í 200 kannabisplöntur fundust hjá honum, auk nokkurs magns af tilbúnu marijúana, var í gærkvöldi úrskurðaður í allt að sjö daga gæsluvarðhald. Fleiri hafa ekki verið handteknir vegna málsins. Hins vegar var ekki krafist er gæsluvarðhalds yfir manni, sem Reykjavíkurlögreglan handtók í gær eftir að 65 hassplöntur og eitthvað af unnu efni fundust við húsleit hjá honum í fyrrakvöld, en hann játaði á sig framleiðslu og sölu. Hann er á fertugsaldri og hefur áður gerst brotlegur við lög. Algengt er að kannabisræktendur leiti sér húsnæðis utan höfuðborgarsvæðisins til starsseminnar og ítrekað berast fréttir af innbortum í gróðurhús þar sem hitalömpum er stolið, en þeir eru einmitt notaðir við kannabis ræktunina. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Lögregla er búin að leggja hald á nokkuð á sjötta hundrað kannabisplöntur á árinu og er talið að næstum allt marijúana, sem neytt er hér á landi, sé framleitt innanlands. Að sögn Ásgeirs Karlssonar, yfirmanns fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík, finnst marijúana sára sjaldan við tollskoðun þótt tiltölulega auðvelkt eigi að vera að finna það. Það bendi ótvírætt til mjög lítils innflutnings. Hins vegar hafi götudeild fíkniefnalögreglunnar lagt hald á hátt í kíló af marijúana, sem fundist hefur á fólki á götunni það sem af er árinu, sem bendi til að neyslan sé talsverð. Efnið er unnið úr kannabisplöntum, sem tiltölulega auðvelt er að rækta hér á landi. Karlmaður á fimmtugsaldri, sem lögreglan á Selfossi handtók í uppsveitum Árnessýslu snemma í gærmorgun eftir að hátt í 200 kannabisplöntur fundust hjá honum, auk nokkurs magns af tilbúnu marijúana, var í gærkvöldi úrskurðaður í allt að sjö daga gæsluvarðhald. Fleiri hafa ekki verið handteknir vegna málsins. Hins vegar var ekki krafist er gæsluvarðhalds yfir manni, sem Reykjavíkurlögreglan handtók í gær eftir að 65 hassplöntur og eitthvað af unnu efni fundust við húsleit hjá honum í fyrrakvöld, en hann játaði á sig framleiðslu og sölu. Hann er á fertugsaldri og hefur áður gerst brotlegur við lög. Algengt er að kannabisræktendur leiti sér húsnæðis utan höfuðborgarsvæðisins til starsseminnar og ítrekað berast fréttir af innbortum í gróðurhús þar sem hitalömpum er stolið, en þeir eru einmitt notaðir við kannabis ræktunina.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira