Hard Rock lokar 30. maí 2005 00:01 Veitingastaðnum og rokkminjasafninu Hard Rock Cafe í Kringlunni hefur verið lokað eftir átján ára rekstur. Allir erlendir rokkmunir verða sendir til Hard Rock samsteypunnar vestanhafs en ekki er ljóst hvernig íslensku munirnir verða varðveittir. Hard Rock var opnað sama ár og Kringlan, árið 1987, en það var veitingamaðinn Tómas Tómasson sem opnaði og rak staðinn á sínum tíma. Staðurinn sló strax í gegn og varð gríðarlega vinsæll veitingastaður. Undanfarin ár hefur þó hallað undan fæti í rekstrinum og aðsóknin ekki verið sem skyldi og svo fór að ákvörðun var tekin um að loka staðnum. Það voru blendnar tilfinningar hjá starfsmönnum þegar þeir voru að ganga frá og taka niður rokkmuni þegar fréttamann Stöðvar 2 bar að garði í dag. Elías Árnason, framkvæmdastjóri Hard Rock, segir starfsemina hafa verið góða á sínum tíma en tímarnir séu breyttir. Hann segir stað sem þennan eiga betur heima í miðbænum sökum stemningarinnar sem erfitt sé að mynda í verslunarmiðstöð eftir að henni lokar. Elís er bjartsýnn á að einhverjir íslenskir veitingamenn eigi eftir að taka sig til og opna nýjan Hard Rock stað í borginni, en ekkert liggur fyrir um slík áform enn sem er. Sjálfur hefur hann fært sig um set og tekið við veitingarekstri í Smáralindinni. Spurður hvað verði um alla munina á veitingastaðnum segir Elís erlendu munina verða senda til Hard Rock samsteypunnar vestanhafs, enda eigi hún þá, en ekki sé ljóst hvernig íslensku munirnir verða varðveittir. Tónlistarmennirninr sjálfir eiga þá en ýmsar hugmyndir eru þó uppi á borðum um hvað verði gert við þá. Fréttir Innlent Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Veitingastaðnum og rokkminjasafninu Hard Rock Cafe í Kringlunni hefur verið lokað eftir átján ára rekstur. Allir erlendir rokkmunir verða sendir til Hard Rock samsteypunnar vestanhafs en ekki er ljóst hvernig íslensku munirnir verða varðveittir. Hard Rock var opnað sama ár og Kringlan, árið 1987, en það var veitingamaðinn Tómas Tómasson sem opnaði og rak staðinn á sínum tíma. Staðurinn sló strax í gegn og varð gríðarlega vinsæll veitingastaður. Undanfarin ár hefur þó hallað undan fæti í rekstrinum og aðsóknin ekki verið sem skyldi og svo fór að ákvörðun var tekin um að loka staðnum. Það voru blendnar tilfinningar hjá starfsmönnum þegar þeir voru að ganga frá og taka niður rokkmuni þegar fréttamann Stöðvar 2 bar að garði í dag. Elías Árnason, framkvæmdastjóri Hard Rock, segir starfsemina hafa verið góða á sínum tíma en tímarnir séu breyttir. Hann segir stað sem þennan eiga betur heima í miðbænum sökum stemningarinnar sem erfitt sé að mynda í verslunarmiðstöð eftir að henni lokar. Elís er bjartsýnn á að einhverjir íslenskir veitingamenn eigi eftir að taka sig til og opna nýjan Hard Rock stað í borginni, en ekkert liggur fyrir um slík áform enn sem er. Sjálfur hefur hann fært sig um set og tekið við veitingarekstri í Smáralindinni. Spurður hvað verði um alla munina á veitingastaðnum segir Elís erlendu munina verða senda til Hard Rock samsteypunnar vestanhafs, enda eigi hún þá, en ekki sé ljóst hvernig íslensku munirnir verða varðveittir. Tónlistarmennirninr sjálfir eiga þá en ýmsar hugmyndir eru þó uppi á borðum um hvað verði gert við þá.
Fréttir Innlent Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira