Innlent

Samningstilboðið skref aftur á bak

Sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfarar telja að tilboð samninganefndar heilbrigðis- og tryggingaráðuneytis feli í sér stórt skref aftur á bak fyrir stéttina og skjólstæðinga þeirra. Þeir telja að í tilboðinu felist ávísun á þá löngu biðlista og skertu þjónustu sem þegar einkenni heilbrigðiskerfið. Samningur sjálfstætt starfandi sjúkraþjáfara við Tryggingastofnun rennur út um helgina en samningaviðræður hafa staðið yfir frá því um áramót. Sjúkraþjálfarar skora á samninganefnd ríkisins að endurskoða tafarlaust afstöðu sína til samninga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×