Gerendur fari út í fíkniefnaneyslu 21. apríl 2005 00:01 Ef enginn stöðvar í tæka tíð þá sem leggja aðra í einelti er mikil hætta á að þeir leiðist út í fíkniefnaneyslu og afbrot síðar á ævinni. Nýjar rannsóknir leiða þetta í ljós. Niðurstöður fyrstu könnunar á einelti sem gerð var í 30 grunnskólum víðs vegar um landið í samræmi við svokallaða Olweusar-áætlun gegn einelti liggja nú fyrir. Rúmlega sex þúsund krakkar frá 4. upp í 10. bekk svöruðu, eða um 95 prósent. Í ljós kom að tæplega 9 prósent stúlkna í 4.-7. bekk höfðu orðið fyri einelti og tíundi hver strákur í sama aldurshópi. Þá höfðu 4 prósent stúlkna í 8.-10 bekk þurft að þola einelti á móti rúmlega fimm prósentum drengja í sama flokki. Athygli vekur að minna einelti mælist nú en í rannsókn fyrir þremur árum og segir Þorlákur H. Helgason, verkefnisstjóri Olweusar-áætlunarinnar hér á landi, ljóst að viðhorfið hafi breyst til hins betra. Hann telur brýnt að foreldrar og skólar láti þessi mál til sín taka, því það geti haft alvarlegar afleiðingar síðar. Hann bendir foreldrum á að ef ekki sé tekið á einelti og viðurkennt að eitthvað sé að hjá barninu geti það lent sem gerandi á glapstigum. Það sé margfalt hærri tíðni hjá gerendum sem látnir séu óáreittir. Þeir hætti hætti ekki þótt þeir ljúki skóla heldur hljóti að kaupa sér áfram vináttu og beita ofbeldi úti í þjóðfélaginu og verði á endanum glæpamenn. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira
Ef enginn stöðvar í tæka tíð þá sem leggja aðra í einelti er mikil hætta á að þeir leiðist út í fíkniefnaneyslu og afbrot síðar á ævinni. Nýjar rannsóknir leiða þetta í ljós. Niðurstöður fyrstu könnunar á einelti sem gerð var í 30 grunnskólum víðs vegar um landið í samræmi við svokallaða Olweusar-áætlun gegn einelti liggja nú fyrir. Rúmlega sex þúsund krakkar frá 4. upp í 10. bekk svöruðu, eða um 95 prósent. Í ljós kom að tæplega 9 prósent stúlkna í 4.-7. bekk höfðu orðið fyri einelti og tíundi hver strákur í sama aldurshópi. Þá höfðu 4 prósent stúlkna í 8.-10 bekk þurft að þola einelti á móti rúmlega fimm prósentum drengja í sama flokki. Athygli vekur að minna einelti mælist nú en í rannsókn fyrir þremur árum og segir Þorlákur H. Helgason, verkefnisstjóri Olweusar-áætlunarinnar hér á landi, ljóst að viðhorfið hafi breyst til hins betra. Hann telur brýnt að foreldrar og skólar láti þessi mál til sín taka, því það geti haft alvarlegar afleiðingar síðar. Hann bendir foreldrum á að ef ekki sé tekið á einelti og viðurkennt að eitthvað sé að hjá barninu geti það lent sem gerandi á glapstigum. Það sé margfalt hærri tíðni hjá gerendum sem látnir séu óáreittir. Þeir hætti hætti ekki þótt þeir ljúki skóla heldur hljóti að kaupa sér áfram vináttu og beita ofbeldi úti í þjóðfélaginu og verði á endanum glæpamenn.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira