ÍR-ingar tryggðu sér oddaleik 21. apríl 2005 00:01 ÍR-ingar tryggðu sér oddaleik í Eyjum með fjögurra marka sigri á ÍBV, 33-29, í öðrum undanúrslitaleik liðanna í Austurbergi í gær. ÍR-ingar skoruðu fjögur fyrstu mörkin í leiknum og héldu frumkvæðinu út leikinn þrátt fyrir að Eyjamenn hafi náð að minnka muninn niður í tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks. Það vakti athygli að Roland Eradze sem varði 20 skot á fyrstu 40 mínútum leiksins var skipt útaf þegar 20 mínútur voru eftir og kom ekkert inná meira í leiknum. Hinum megin var það hinsvegar góð markvarsla Ólafs Hauks Gíslasonar allan leikinn og árangursrík 4:2 vörn á aðalskyttur ÍBV sem lagði grunninn að sigrinum. "Við tóku aðra tvo úr umferð í dag en í lokin á síðasta leik og það gekk upp. Við leystum líka sóknina sem var til vandræða hjá okkur í fyrsta leiknum. Þetta var allt annað. Við gerðum okkur grein fyrir stöðunni, það var núna eða aldrei og það verður það sama upp á teningnum á sunnudaginn," sagði Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR eftir leikinn sem var öllu kátari en kollegi sinn hjá ÍBV.. "Það er alveg sama hvað við gerum. Það voru dæmdir 15 ruðningar á okkur í fyrri hállfeik og við fengum aldrei að stilla upp. Það var allt reynt til að dæma á okkur sóknarlega. Við fáum ekkert að spila okkar leik. Menn eru meðal annars búnir að taka Svavar Vignisson fyrir og það eina sem við getum gert er að taka hann útaf. Við getum ekki leyft honum að spila því dómarnir vilja ekki hafa hann inná," sagði harðorður þjálfari Eyjamanna Erlingur Richardsson eftir leik en gat þó ekki bent á betri dómara til þess að dæma oddaleikinn. "Hvaða dómarar eru í boði, við eigum ekkert betra. Við erum með langtum betra lið og erum til dæmis bara að tapa hér með fjórum mörkum þótt þeir séu með dómarana með sér allan leikinn. Ég stolltur af strákunum fyrir það. Við þurfum bara að fá dómara sem leyfa okkur að spila handbolta. Við erum búnir að fá ná. Áhorfendur eiga að vera kolvitlausir á pöllunum í Eyjum á sunnudaginn það eru skilaboðin frá okkur til þeirra. Þeir eiga ekki að vera með slagsmál og læti heldur eiga þeir að mæta búa til geðveikan hávaða og hvetja okkur til sigurs," sagði Erlingur eftir leikinn. Tölfræðin úr leiknum:ÍR-ÍBV 33-29 (15-12)Mörk ÍR: Hannes Jón Jónsson 7 (9/1), Tryggvi Haraldsson 7 (12), Ólafur Sigurjónsson 6 (10), Ingimundur Ingimundarson 6/4 (14/6), Fannar Þorbjörnsson 3 (3), Bjarni Fritzson 3 (5), Ragnar Már Helgason 1 (4). Varin skot: Ólafur H. Gíslason 22 (af 48/3, 46%), Hreiðar Guðmundsson 1/1 (af 4/4, 25%) Hraðaupphlaupsmörk: 5 (Tryggvi 3, Ólafur 1, Bjarni 1) Vítanýting: Skoruðu úr 4 af 7 vítum. Fiskuð víti: Hannes 2, Tryggvi 2, Fannar 2, Karl Gunnarsson Brottvísanir: 16 mínútur. Mörk ÍBV: Samúel Ívar Árnason 9/4 (12/4), Zoltan Belanýi 7/2 (11/3), Tite Kalandaze 5 (7), Kári Kristjánsson 3 (4), Davíð Óskarsson 2 (3), Robert Bognar 2 (3), Sigurður Ari Stefánsson 1 (5), Björgvin Rúnarsson 0 (2). Varin skot: Rolnad Valur Eradze 20 (af 43/3, 47%), Jóhann Ingi Guðmundsson 6/1 (af 16/2, 38%) Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Samúel 1, Belanýi 1, Kári 1) Vítanýting: Skoruðu úr 6 af 7 vítum. Fiskuð víti: Samúel 2, Svavar Vignisson 2, Davíð, Bognar, Sigurður Ari. Brottvísanir: 14 mínútur. Íslenski handboltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
ÍR-ingar tryggðu sér oddaleik í Eyjum með fjögurra marka sigri á ÍBV, 33-29, í öðrum undanúrslitaleik liðanna í Austurbergi í gær. ÍR-ingar skoruðu fjögur fyrstu mörkin í leiknum og héldu frumkvæðinu út leikinn þrátt fyrir að Eyjamenn hafi náð að minnka muninn niður í tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks. Það vakti athygli að Roland Eradze sem varði 20 skot á fyrstu 40 mínútum leiksins var skipt útaf þegar 20 mínútur voru eftir og kom ekkert inná meira í leiknum. Hinum megin var það hinsvegar góð markvarsla Ólafs Hauks Gíslasonar allan leikinn og árangursrík 4:2 vörn á aðalskyttur ÍBV sem lagði grunninn að sigrinum. "Við tóku aðra tvo úr umferð í dag en í lokin á síðasta leik og það gekk upp. Við leystum líka sóknina sem var til vandræða hjá okkur í fyrsta leiknum. Þetta var allt annað. Við gerðum okkur grein fyrir stöðunni, það var núna eða aldrei og það verður það sama upp á teningnum á sunnudaginn," sagði Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR eftir leikinn sem var öllu kátari en kollegi sinn hjá ÍBV.. "Það er alveg sama hvað við gerum. Það voru dæmdir 15 ruðningar á okkur í fyrri hállfeik og við fengum aldrei að stilla upp. Það var allt reynt til að dæma á okkur sóknarlega. Við fáum ekkert að spila okkar leik. Menn eru meðal annars búnir að taka Svavar Vignisson fyrir og það eina sem við getum gert er að taka hann útaf. Við getum ekki leyft honum að spila því dómarnir vilja ekki hafa hann inná," sagði harðorður þjálfari Eyjamanna Erlingur Richardsson eftir leik en gat þó ekki bent á betri dómara til þess að dæma oddaleikinn. "Hvaða dómarar eru í boði, við eigum ekkert betra. Við erum með langtum betra lið og erum til dæmis bara að tapa hér með fjórum mörkum þótt þeir séu með dómarana með sér allan leikinn. Ég stolltur af strákunum fyrir það. Við þurfum bara að fá dómara sem leyfa okkur að spila handbolta. Við erum búnir að fá ná. Áhorfendur eiga að vera kolvitlausir á pöllunum í Eyjum á sunnudaginn það eru skilaboðin frá okkur til þeirra. Þeir eiga ekki að vera með slagsmál og læti heldur eiga þeir að mæta búa til geðveikan hávaða og hvetja okkur til sigurs," sagði Erlingur eftir leikinn. Tölfræðin úr leiknum:ÍR-ÍBV 33-29 (15-12)Mörk ÍR: Hannes Jón Jónsson 7 (9/1), Tryggvi Haraldsson 7 (12), Ólafur Sigurjónsson 6 (10), Ingimundur Ingimundarson 6/4 (14/6), Fannar Þorbjörnsson 3 (3), Bjarni Fritzson 3 (5), Ragnar Már Helgason 1 (4). Varin skot: Ólafur H. Gíslason 22 (af 48/3, 46%), Hreiðar Guðmundsson 1/1 (af 4/4, 25%) Hraðaupphlaupsmörk: 5 (Tryggvi 3, Ólafur 1, Bjarni 1) Vítanýting: Skoruðu úr 4 af 7 vítum. Fiskuð víti: Hannes 2, Tryggvi 2, Fannar 2, Karl Gunnarsson Brottvísanir: 16 mínútur. Mörk ÍBV: Samúel Ívar Árnason 9/4 (12/4), Zoltan Belanýi 7/2 (11/3), Tite Kalandaze 5 (7), Kári Kristjánsson 3 (4), Davíð Óskarsson 2 (3), Robert Bognar 2 (3), Sigurður Ari Stefánsson 1 (5), Björgvin Rúnarsson 0 (2). Varin skot: Rolnad Valur Eradze 20 (af 43/3, 47%), Jóhann Ingi Guðmundsson 6/1 (af 16/2, 38%) Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Samúel 1, Belanýi 1, Kári 1) Vítanýting: Skoruðu úr 6 af 7 vítum. Fiskuð víti: Samúel 2, Svavar Vignisson 2, Davíð, Bognar, Sigurður Ari. Brottvísanir: 14 mínútur.
Íslenski handboltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira