Baugsmálið á pólitískum forsendum? 20. september 2005 00:01 Rannsókn Baugsmálsins tók þrjú ár áður en ákærur voru birtar. Forsvarsmenn Baugs hafa haldið því blákalt fram bæði í íslenskum og erlendum fjölmiðlum að um pólitískar ofsóknir sé að ræða og maðurinn á bak við þær sé Davíð Oddsson utanríkisráðherra. Davíð hefur ávallt þvertekið fyrir að eiga nokkurn þátt í málinu og sagst treysta dómstólunum. Í viðtali við fréttastofu Stöðvar 2 í júlí síðastliðnum, áður en málið var þingfest í Héraðsdómi, sagði Davíð að ef rannsóknin sé á pólitískum forsendum þá hljóti dómstólar að henda málinu út. „Ef að það kemur á daginn að þetta eru einhver pólitísk fyrirmæli til lögregluyfirvalda, þá þarf hann (Jón Ásgeir) nú ekki að óttast mikið því þá verður þessu öllu saman hent út af dómstólum,“ ssagði Davíð. Og nú hafa dómstólarnir einmitt gert það - vísað öllum ákærunum frá. Ekki þó vegna gruns um pólitískar ofsóknir, heldur vegna verulegra annmarka á stórum hluta ákæranna. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Sjá meira
Rannsókn Baugsmálsins tók þrjú ár áður en ákærur voru birtar. Forsvarsmenn Baugs hafa haldið því blákalt fram bæði í íslenskum og erlendum fjölmiðlum að um pólitískar ofsóknir sé að ræða og maðurinn á bak við þær sé Davíð Oddsson utanríkisráðherra. Davíð hefur ávallt þvertekið fyrir að eiga nokkurn þátt í málinu og sagst treysta dómstólunum. Í viðtali við fréttastofu Stöðvar 2 í júlí síðastliðnum, áður en málið var þingfest í Héraðsdómi, sagði Davíð að ef rannsóknin sé á pólitískum forsendum þá hljóti dómstólar að henda málinu út. „Ef að það kemur á daginn að þetta eru einhver pólitísk fyrirmæli til lögregluyfirvalda, þá þarf hann (Jón Ásgeir) nú ekki að óttast mikið því þá verður þessu öllu saman hent út af dómstólum,“ ssagði Davíð. Og nú hafa dómstólarnir einmitt gert það - vísað öllum ákærunum frá. Ekki þó vegna gruns um pólitískar ofsóknir, heldur vegna verulegra annmarka á stórum hluta ákæranna.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Sjá meira