Markmið náist ekki vegna olíuverðs 9. maí 2005 00:01 Háu dísilolíuverði verður mótmælt formlega í dag með hópakstri frá Holtagörðum að Alþingi. Þeir sem að mótmælunum standa segja markmið nýrra laga um dísilolíu ekki nást með þeim leiðum sem ríkisstjórnin vill fara. Það eru nokkur félög sem standa að mótmælunum: Ferðaklúbburinn 4X4, Frami, stéttarfélag leigubílstjóra, Landssamband sendibílstjóra, Bifreiðastjórafélagið Átak og Félag hópferðaleyfishafa. Safnast verður saman klukkan 16 við Ikea í Holtagörðum og ekið þaðan að Alþingishúsinu þar sem stjórnvöldum verða afhent mótmæli hópsins. Halldór Sveinsson í Ferðaklúbbnum 4X4 segir að miðað við þau áform sem liggi fyrir núna telji félögin að markmiðin með lögunum falli um sjálf sig með verðlagningu á dísilolíu. Að sögn Halldórs eru um 8 prósent bíla á landinu dísilbílar en í nágrannalöndunum er hlutfallið 40 til 50 prósent. Hann segir það endurspeglast í verðlagningunni í þessum löndum. Þegar lögin hafi verið samþykkt hér í fyrra hafi dísilolía verið um 20 krónum ódýrari en bensín annars staðar á Norðurlöndum en hér á landi verði olían töluvert dýrari en bensínið. Félögin telji því það ekki vera hvetjandi fyrir fólk til að skipta yfir á dísilbíla, en dísilvél sé umhverfisvænni en bensínvél. Þeir sem að mótmælunum standa telja að gera eigi Íslendingum jafn auðvelt eða auðveldara en öðrum þjóðum að taka dísilbíla í almenna notkun. Þá segir hópurinn að harkalega sé vegið að atvinnubílstjórum þar sem rekstrarkostnaður þeirra sem nota dísilbíla stóraukist og muni hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir heilu starfsstéttirnar. Skorað er á stjórnvöld að afstýra þeim mistökum sem í verðlagningunni felist. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Háu dísilolíuverði verður mótmælt formlega í dag með hópakstri frá Holtagörðum að Alþingi. Þeir sem að mótmælunum standa segja markmið nýrra laga um dísilolíu ekki nást með þeim leiðum sem ríkisstjórnin vill fara. Það eru nokkur félög sem standa að mótmælunum: Ferðaklúbburinn 4X4, Frami, stéttarfélag leigubílstjóra, Landssamband sendibílstjóra, Bifreiðastjórafélagið Átak og Félag hópferðaleyfishafa. Safnast verður saman klukkan 16 við Ikea í Holtagörðum og ekið þaðan að Alþingishúsinu þar sem stjórnvöldum verða afhent mótmæli hópsins. Halldór Sveinsson í Ferðaklúbbnum 4X4 segir að miðað við þau áform sem liggi fyrir núna telji félögin að markmiðin með lögunum falli um sjálf sig með verðlagningu á dísilolíu. Að sögn Halldórs eru um 8 prósent bíla á landinu dísilbílar en í nágrannalöndunum er hlutfallið 40 til 50 prósent. Hann segir það endurspeglast í verðlagningunni í þessum löndum. Þegar lögin hafi verið samþykkt hér í fyrra hafi dísilolía verið um 20 krónum ódýrari en bensín annars staðar á Norðurlöndum en hér á landi verði olían töluvert dýrari en bensínið. Félögin telji því það ekki vera hvetjandi fyrir fólk til að skipta yfir á dísilbíla, en dísilvél sé umhverfisvænni en bensínvél. Þeir sem að mótmælunum standa telja að gera eigi Íslendingum jafn auðvelt eða auðveldara en öðrum þjóðum að taka dísilbíla í almenna notkun. Þá segir hópurinn að harkalega sé vegið að atvinnubílstjórum þar sem rekstrarkostnaður þeirra sem nota dísilbíla stóraukist og muni hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir heilu starfsstéttirnar. Skorað er á stjórnvöld að afstýra þeim mistökum sem í verðlagningunni felist.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira