Misjafnlega tekið á verkamönnum 20. mars 2005 00:01 Mismunandi er á milli landshluta hvernig tekið er á málum erlendra verkamanna sem ráðnir eru með þjónustusamningi í gegnum starfsmannaleigur og hafa ekki atvinnuleyfi. Á Snæfellsnesi er vinna þeirra stöðvuð en ekki á Austurlandi. Lögreglan á Snæfellsnesi var við hefðbundið eftirlit með útlendingum í umdæminu á föstudag, en fjölmargir erlendir verkamenn eru þar að störfum. Meðal annars voru atvinnuréttindi sjö Letta sem störfuðu við hótelbyggingu í Ólafsvík könnuð. Þeir reyndust ekki vera með atvinnuleyfi en verktakinn sem þeir störfuðu fyrir sagði við skýrslutöku að um störf þeirra giltu ákvæði um þjónustusamninga, en þá mættu þeir starfa hér í 90 daga án atvinnuleyfis. Ólafur K. Ólafsson, sýslumaður í Stykkishólmi, segir að allar röksemdir þessa eðlis verði að bera upp við Vinnumálastofnun. Lögreglan hafi það eitt hlutverk að að sjá til þess að menn hafi atvinnuleyfi. Ef þeir hafi ekki atvinnuleyfi stöðvi lögregla þá atvinnu. Lettnesku vinnumennirnir megi því ekki taka aftur til starfa fyrr en Vinnumálastofnun hafi látið þá fá atvinnuleyfi. Svipað mál hefur verið í gangi austur á landi um hríð en þar hafa fjórir Lettar í sömu stöðu fengið að vinna óáreittir svo vikum skiptir. Vinnumálastofnun segir þá starfa ólöglega en lögreglan hefur ekki stöðvað vinnu þeirra þar sem hún telur hugsanlega heimild fyrir því að vera hér með starfsmannaleigur og því mögulegt að þetta sé löglegt. Þar er sem sagt ekki farið eftir úrskurði Vinnumálastofnunar. Ólafur K. Ólafsson segist ekki geta svarað fyrir vinnubrögð í öðrum umdæmum en fyrir honum sé þetta alveg ljóst. Vinnumálastofnun hafi kveðið upp úr með það að þjónustusamningar gildi ekki fyrir menn í störfum af þessu tagi, það er venjulega iðnaðarmenn. Þeir þurfi því að hafa atvinnuleyfi og á meðan þeir hafi þau ekki Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Mismunandi er á milli landshluta hvernig tekið er á málum erlendra verkamanna sem ráðnir eru með þjónustusamningi í gegnum starfsmannaleigur og hafa ekki atvinnuleyfi. Á Snæfellsnesi er vinna þeirra stöðvuð en ekki á Austurlandi. Lögreglan á Snæfellsnesi var við hefðbundið eftirlit með útlendingum í umdæminu á föstudag, en fjölmargir erlendir verkamenn eru þar að störfum. Meðal annars voru atvinnuréttindi sjö Letta sem störfuðu við hótelbyggingu í Ólafsvík könnuð. Þeir reyndust ekki vera með atvinnuleyfi en verktakinn sem þeir störfuðu fyrir sagði við skýrslutöku að um störf þeirra giltu ákvæði um þjónustusamninga, en þá mættu þeir starfa hér í 90 daga án atvinnuleyfis. Ólafur K. Ólafsson, sýslumaður í Stykkishólmi, segir að allar röksemdir þessa eðlis verði að bera upp við Vinnumálastofnun. Lögreglan hafi það eitt hlutverk að að sjá til þess að menn hafi atvinnuleyfi. Ef þeir hafi ekki atvinnuleyfi stöðvi lögregla þá atvinnu. Lettnesku vinnumennirnir megi því ekki taka aftur til starfa fyrr en Vinnumálastofnun hafi látið þá fá atvinnuleyfi. Svipað mál hefur verið í gangi austur á landi um hríð en þar hafa fjórir Lettar í sömu stöðu fengið að vinna óáreittir svo vikum skiptir. Vinnumálastofnun segir þá starfa ólöglega en lögreglan hefur ekki stöðvað vinnu þeirra þar sem hún telur hugsanlega heimild fyrir því að vera hér með starfsmannaleigur og því mögulegt að þetta sé löglegt. Þar er sem sagt ekki farið eftir úrskurði Vinnumálastofnunar. Ólafur K. Ólafsson segist ekki geta svarað fyrir vinnubrögð í öðrum umdæmum en fyrir honum sé þetta alveg ljóst. Vinnumálastofnun hafi kveðið upp úr með það að þjónustusamningar gildi ekki fyrir menn í störfum af þessu tagi, það er venjulega iðnaðarmenn. Þeir þurfi því að hafa atvinnuleyfi og á meðan þeir hafi þau ekki
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira