Barton sektaður um 8 vikna laun 27. júlí 2005 00:01 Joey Barton, leikmaður Manchester City, var síðdegis sektaður um samtals 8 vikna laun af félagi sínu vegna atviks sem átti sér stað í Tælandi í síðustu viku en þar var Manchester City í æfingaferð. Barton, sem er 22 ára gamall, lenti slagsmálum við 15 ára gamlan aðdáanda Everton og blandaði Richard Dunne sér í málið. Dunne og Barton rifust síðan heiftarlega og ákvað Stuart Pearce, knattspyrnustjóri Manchester City, að senda Barton heim eftir að hafa rætt við báða leikmennina. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ólátabelgurinn Barton kemur sér í vandræði hjá City en hann var einnig kallaður inn á teppi og skammaður í desember sl. fyrir að stinga logandi vindli í auga unglingaliðsmanns félagsins, James Tandy. Barton var þá að bregðast við hrekk unglingsins sem var að reyna að kveikja í skyrtu Barton í jólaveislu hjá félaginu. Barton ítrekufær ítrekunarsekt vegna þess atviks upp á 2 vikna laun þrátt fyrir að hafa fengið 100 þúsund punda sekt fyrir það á sínum tíma. Aukalega fær hann svo 6 vikna launasekt vegna atviksins í síðustu viku. Þá hefur honum verið gert að sækja reiðistjórnunarnámskeið til að svona hlutir komi ekki aftur fyrir. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Joey Barton, leikmaður Manchester City, var síðdegis sektaður um samtals 8 vikna laun af félagi sínu vegna atviks sem átti sér stað í Tælandi í síðustu viku en þar var Manchester City í æfingaferð. Barton, sem er 22 ára gamall, lenti slagsmálum við 15 ára gamlan aðdáanda Everton og blandaði Richard Dunne sér í málið. Dunne og Barton rifust síðan heiftarlega og ákvað Stuart Pearce, knattspyrnustjóri Manchester City, að senda Barton heim eftir að hafa rætt við báða leikmennina. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ólátabelgurinn Barton kemur sér í vandræði hjá City en hann var einnig kallaður inn á teppi og skammaður í desember sl. fyrir að stinga logandi vindli í auga unglingaliðsmanns félagsins, James Tandy. Barton var þá að bregðast við hrekk unglingsins sem var að reyna að kveikja í skyrtu Barton í jólaveislu hjá félaginu. Barton ítrekufær ítrekunarsekt vegna þess atviks upp á 2 vikna laun þrátt fyrir að hafa fengið 100 þúsund punda sekt fyrir það á sínum tíma. Aukalega fær hann svo 6 vikna launasekt vegna atviksins í síðustu viku. Þá hefur honum verið gert að sækja reiðistjórnunarnámskeið til að svona hlutir komi ekki aftur fyrir.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira