Leikjum lokið í Meistaradeid 28. september 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld er nú lokið. Liverpool og Chelsea gerðu markalaust jafntefli á Anfield eins raunar margir reiknuðu með. Leikurinn var mjög harður, en hvorugt lið gaf nokkurt færi á sér eða tók áhættu í sóknarleiknum. Real Madrid vann nauman sigur á Olympiakos á heimavelli sínum 2-1, þar sem gulldrengurinn Raul skoraði fyrsta mark leiksins, en gríska liðið náði að jafna metin í upphafi síðari hálfleik. Roberto Soldado skoraði svo sigurmark spænska liðsins rétt fyrir leikslok. Real Betis gerði góða ferð til Belgíu og lagði Anderlecht 1-0. Ricardo Oliveira skoraði sigurmarkið á 69. mínútu. Inter Milan lagði skosku meistarana Rangers 1-0 með marki frá David Pizarro í upphafi síðari hálfleiks, en leikið var fyrir tómu húsi þar sem lið Inter tekur út heimaleikjabann fyrir ólæti stuðningsmanna liðsins. Artmedia Bratislava vann frækinn útisigur á liði Porto 3-2, eftir að hafa verið undir 2-0 í hálfleik. Schalke og AC Milan skyldu jöfn 2-2 í hörkuleik í Þýskalandi. Clarence Seedorf kom Milan yfir á fyrstu mínútu leiksins, en Sören Larsen jafnaði fyrir Schalke tveimur mínútum síðar. Andriy Shevchenko kom Milan aftur yfir á 59. mínútu, en Hamit Altintop jafnaði skömmu síðar fyrir þýska liðið og niðurstaðan því jafntefli. Fenerbahce lagði PSV Eindhoven 3-0, þar sem Alex skoraði tvö mörk og Stephen Appiah skoraði eitt, en Anderlecht lék manni færra hálfan leikinn eftir að Jan Vennegoor of Hesselink var vikið af leikvelli á 44. mínútu. Þá tapaði Rosenborg á heimavelli fyrir Lyon, þar sem Cris skoraði sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiksins. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Sjá meira
Leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld er nú lokið. Liverpool og Chelsea gerðu markalaust jafntefli á Anfield eins raunar margir reiknuðu með. Leikurinn var mjög harður, en hvorugt lið gaf nokkurt færi á sér eða tók áhættu í sóknarleiknum. Real Madrid vann nauman sigur á Olympiakos á heimavelli sínum 2-1, þar sem gulldrengurinn Raul skoraði fyrsta mark leiksins, en gríska liðið náði að jafna metin í upphafi síðari hálfleik. Roberto Soldado skoraði svo sigurmark spænska liðsins rétt fyrir leikslok. Real Betis gerði góða ferð til Belgíu og lagði Anderlecht 1-0. Ricardo Oliveira skoraði sigurmarkið á 69. mínútu. Inter Milan lagði skosku meistarana Rangers 1-0 með marki frá David Pizarro í upphafi síðari hálfleiks, en leikið var fyrir tómu húsi þar sem lið Inter tekur út heimaleikjabann fyrir ólæti stuðningsmanna liðsins. Artmedia Bratislava vann frækinn útisigur á liði Porto 3-2, eftir að hafa verið undir 2-0 í hálfleik. Schalke og AC Milan skyldu jöfn 2-2 í hörkuleik í Þýskalandi. Clarence Seedorf kom Milan yfir á fyrstu mínútu leiksins, en Sören Larsen jafnaði fyrir Schalke tveimur mínútum síðar. Andriy Shevchenko kom Milan aftur yfir á 59. mínútu, en Hamit Altintop jafnaði skömmu síðar fyrir þýska liðið og niðurstaðan því jafntefli. Fenerbahce lagði PSV Eindhoven 3-0, þar sem Alex skoraði tvö mörk og Stephen Appiah skoraði eitt, en Anderlecht lék manni færra hálfan leikinn eftir að Jan Vennegoor of Hesselink var vikið af leikvelli á 44. mínútu. Þá tapaði Rosenborg á heimavelli fyrir Lyon, þar sem Cris skoraði sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiksins.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Sjá meira