Allardyce reiður 22. september 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, brást harðlega við þegar lið hans var gagnrýnt í fjölmiðlum í Englandi fyrir að spila ekki nógu skemmtilegan fótbolta og segir að menn eins og Arsene Wenger ættu að líta í eigin barm áður en þeir fara að gagnrýna liðið sitt. Wenger er einn af þeim sem hefur kvartað yfir því að liðin í ensku úrvalsdeildinni í dag, spili varnarsinnaðan og leiðinlegan bolta, sem sé að fæla burt áhorfendur. "Ég veit ekki hvað þessir menn halda að þeir séu. Við hjá Bolton reynum alltaf að spila eins góðan bolta og við getum, með þeim leikmönnum sem við getum. Það er alveg dæmigert að eigi að kenna mér um það að spilaður sé leiðinlegur bolti á Englandi. Ég veit ekki hvað er að þessum mönnum. Sennilega eru þeir bara öfundsjúkir af því við höfum hvað minnsta peninga allra liða á milli handanna, en erum samt alltaf í efri hluta deildarinnar og erum í Evrópukeppni. Ég held að þessir menn ættu bara að koma á völlinn og horfa á okkur áður en þeir byrja að rífa kjaft," sagði Allardyce. "Ég veit nú ekki betur en að lið Arsenal hafi spilað með einn mann frammi gegn Manchester United í bikarúrslitaleiknum í vor og hangið á jafntefli fram í vítaspyrnukeppni. Ég held að Arsene Wenger ætti frekar að líta í eigin barm og hætta að skipta sér að því hvernig aðrir vinna vinnuna sína," bætti Allardyce við. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, brást harðlega við þegar lið hans var gagnrýnt í fjölmiðlum í Englandi fyrir að spila ekki nógu skemmtilegan fótbolta og segir að menn eins og Arsene Wenger ættu að líta í eigin barm áður en þeir fara að gagnrýna liðið sitt. Wenger er einn af þeim sem hefur kvartað yfir því að liðin í ensku úrvalsdeildinni í dag, spili varnarsinnaðan og leiðinlegan bolta, sem sé að fæla burt áhorfendur. "Ég veit ekki hvað þessir menn halda að þeir séu. Við hjá Bolton reynum alltaf að spila eins góðan bolta og við getum, með þeim leikmönnum sem við getum. Það er alveg dæmigert að eigi að kenna mér um það að spilaður sé leiðinlegur bolti á Englandi. Ég veit ekki hvað er að þessum mönnum. Sennilega eru þeir bara öfundsjúkir af því við höfum hvað minnsta peninga allra liða á milli handanna, en erum samt alltaf í efri hluta deildarinnar og erum í Evrópukeppni. Ég held að þessir menn ættu bara að koma á völlinn og horfa á okkur áður en þeir byrja að rífa kjaft," sagði Allardyce. "Ég veit nú ekki betur en að lið Arsenal hafi spilað með einn mann frammi gegn Manchester United í bikarúrslitaleiknum í vor og hangið á jafntefli fram í vítaspyrnukeppni. Ég held að Arsene Wenger ætti frekar að líta í eigin barm og hætta að skipta sér að því hvernig aðrir vinna vinnuna sína," bætti Allardyce við.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira