Valur í vandræðum 5. október 2005 00:01 Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Vals í knattspyrnu hefur átt við erfið veikindi að stríða undanförnu og getur líklega ekki leikið með liðinu á Laugardalsvelli gegn Potsdam í 8 liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu á sunnudag. Valur ætlar líklega að nýta sér undanþágu reglu hjá UEFA sem kveður á að lið sem hefur engan markvörð getur fengið markvörð til liðs við sig. Sandra Sigurðardóttir markvörður Stjörnunnar mun líklega standa í marki Vals í fyrri leiknum í það minnsta. "Guðbjörg hefur farið í fjölmargar rannsóknir hjá læknum sem ekkert hefur komið úr. Hún er búin að vera með fjörtíu stiga hita frá því hún lagðist í rúmið fyrir ellefu dögum síðan að undanskildnum síðustu tveimur dögum þar sem hún hefur verið aðaeins skárri. Ég er að spá í að reyna láta hana æfa eitthvað en læknar hafa sagt að útilokað sé að hún spili eins og staðan er núna. Hins vegar ef að um skjótan bata verður um að ræða þá mun hún aldrei geta spilað heilan leik því veikindin hafa að sjálfsögðu tekið sinn toll. Þetta er að sjálfsögðu ekki draumastaðan þegar örfáir dagar eru í svona mikilvægan leik," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Vals áhyggjufuyll fyrir hönd Vals liðsins sem og Guðbjargar markvarðar. "Við höfum fengið undanþágu frá UEFA þess efnis að við megum fá markvörð til okkar. Við höfum nú þegar haft samband við Stjörnuna um að fá Söndru Sigurðardóttur og við erum vongóð um að það gangi eftir. Ég hins vegar hef ekki fengið svar frá KSÍ í dag en félagaskiptin verða að fara í gegnum þá," sagði Elísabet og sagði hina hávöxnu Söndru hafa verið sinn fyrsta kost í stöðunni. "Það er bara vonandi að félagaskiptin hjá Söndru gangi eftir því ég var farinn að sjá það fyrir mér að þurfa láta Írisi Andrésdóttir fyrirliða í markið," sagði Elísabet en Sandra mætti á æfingu hjá Valsstúlkum í gær. Dóra María Lárusdóttir sem leikið hefur mjög vel með Val og landsliðinu í sumar og haust verður líklega ekki með Val á sunnudag því hún er stödd í Bandaríkjunum í námi og ólíklegt að Valur fái hana heim fyrir leikinn. Íslenski boltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Vals í knattspyrnu hefur átt við erfið veikindi að stríða undanförnu og getur líklega ekki leikið með liðinu á Laugardalsvelli gegn Potsdam í 8 liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu á sunnudag. Valur ætlar líklega að nýta sér undanþágu reglu hjá UEFA sem kveður á að lið sem hefur engan markvörð getur fengið markvörð til liðs við sig. Sandra Sigurðardóttir markvörður Stjörnunnar mun líklega standa í marki Vals í fyrri leiknum í það minnsta. "Guðbjörg hefur farið í fjölmargar rannsóknir hjá læknum sem ekkert hefur komið úr. Hún er búin að vera með fjörtíu stiga hita frá því hún lagðist í rúmið fyrir ellefu dögum síðan að undanskildnum síðustu tveimur dögum þar sem hún hefur verið aðaeins skárri. Ég er að spá í að reyna láta hana æfa eitthvað en læknar hafa sagt að útilokað sé að hún spili eins og staðan er núna. Hins vegar ef að um skjótan bata verður um að ræða þá mun hún aldrei geta spilað heilan leik því veikindin hafa að sjálfsögðu tekið sinn toll. Þetta er að sjálfsögðu ekki draumastaðan þegar örfáir dagar eru í svona mikilvægan leik," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Vals áhyggjufuyll fyrir hönd Vals liðsins sem og Guðbjargar markvarðar. "Við höfum fengið undanþágu frá UEFA þess efnis að við megum fá markvörð til okkar. Við höfum nú þegar haft samband við Stjörnuna um að fá Söndru Sigurðardóttur og við erum vongóð um að það gangi eftir. Ég hins vegar hef ekki fengið svar frá KSÍ í dag en félagaskiptin verða að fara í gegnum þá," sagði Elísabet og sagði hina hávöxnu Söndru hafa verið sinn fyrsta kost í stöðunni. "Það er bara vonandi að félagaskiptin hjá Söndru gangi eftir því ég var farinn að sjá það fyrir mér að þurfa láta Írisi Andrésdóttir fyrirliða í markið," sagði Elísabet en Sandra mætti á æfingu hjá Valsstúlkum í gær. Dóra María Lárusdóttir sem leikið hefur mjög vel með Val og landsliðinu í sumar og haust verður líklega ekki með Val á sunnudag því hún er stödd í Bandaríkjunum í námi og ólíklegt að Valur fái hana heim fyrir leikinn.
Íslenski boltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Sjá meira