Ríkislögreglustjóri ekki ákærður 5. október 2005 00:01 Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri. Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri var ekki ákærður fyrir líflátshótun sem hann hafði í frammi við mann í ársbyrjun 2001 þrátt fyrir að lög kveði á um að þeir sem hóti lífláti skuli sæta opinberri ákæru. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Mannlífs sem jafnframt birtir mynd af skýrslu lögreglu vegna málsins. Í febrúar 2001 var ríkislögreglustjóri staddur á Vínbarnum í Reykjavík þegar Ingvar J. Karlsson gengur að honum og ávarpar með röngu nafni. Ríkislögreglustjóri mun hafa brugðist hinn versti við, staðið upp, sagst heita Haraldur og vera ríkislögreglustjóri og síðan skvett úr vínglasi yfir Ingvar. Vitni að atburðinum segja að í kjölfarið hafi Haraldur hótað manninum lífláti. Kallað var á lögreglu sem gerði skýrslu vegna málsins en samkvæmt Mannlífi þorði Ingvar ekki að leggja fram kæru á hendur Haraldi vegna þess að hann væri ríkislögreglustjóri. Hegningarlögin gera hins vegar ráð fyrir að vísa beri líflátshótunum til saksóknara hvort sem fórnarlömb kæra eða ekki svo fyrirbyggja megi að hætt sé við kæru vegna ótta. Þá segir að töluverður urgur innan lögreglunnar vegna málsins þar sem því var ekki fylgt eftir. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri var ekki ákærður fyrir líflátshótun sem hann hafði í frammi við mann í ársbyrjun 2001 þrátt fyrir að lög kveði á um að þeir sem hóti lífláti skuli sæta opinberri ákæru. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Mannlífs sem jafnframt birtir mynd af skýrslu lögreglu vegna málsins. Í febrúar 2001 var ríkislögreglustjóri staddur á Vínbarnum í Reykjavík þegar Ingvar J. Karlsson gengur að honum og ávarpar með röngu nafni. Ríkislögreglustjóri mun hafa brugðist hinn versti við, staðið upp, sagst heita Haraldur og vera ríkislögreglustjóri og síðan skvett úr vínglasi yfir Ingvar. Vitni að atburðinum segja að í kjölfarið hafi Haraldur hótað manninum lífláti. Kallað var á lögreglu sem gerði skýrslu vegna málsins en samkvæmt Mannlífi þorði Ingvar ekki að leggja fram kæru á hendur Haraldi vegna þess að hann væri ríkislögreglustjóri. Hegningarlögin gera hins vegar ráð fyrir að vísa beri líflátshótunum til saksóknara hvort sem fórnarlömb kæra eða ekki svo fyrirbyggja megi að hætt sé við kæru vegna ótta. Þá segir að töluverður urgur innan lögreglunnar vegna málsins þar sem því var ekki fylgt eftir.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira