Eins marks sigur Vals á KA 1. mars 2005 00:01 Valur vann KA á heimavelli með eins marks mun, 28-27 í DHL deild karla í handbolta í kvöld og lyftu sér upp í 4. sæti deildarinnar með sigrinum. Sigurður Eggertsson tryggði Val sigurinn með marki úr aukakasti þegar leiktíminn var liðinn. Markahæstur heimamanna var Baldvin Þorsteinsson en hann fór á kostum og skoraði 13 mörk. Hjá KA var Jónatan Magnússon atkvæðamestur með 7 mörk. Valsmenn voru í í næst neðsta sæti fyrir leikinn með 8 stig og þurftu því nauðsynlega á sigri að halda til að blanda sér í toppbaráttuna. Valsmenn náðu þar með að jafna KA að stigum en Norðanmenn eru þó í 3. sæti. Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í handbolta í kvöld. Topplið FH rúllaði upp Selfyssingum með 10 marka mun, 31-21. Afturelding vann nauman útisigur á Stjörnunni 26-27 og Grótta/KR tapaði heima fyrir Fram, 24-26. FH er efst eftir 6 leiki með 10 stig, Fram fylgir fast á eftir með 8 stig, Afturelding læðir sér upp í 3. sæti með 6 stig og hefur sætaskipti við Gróttu/KR sem vermir 4. sætið einnig með 6 stig. Selfoss og Stjarnan reka lestina með 3 stig neðst. Mörk Vals: Baldvin Þorsteinsson 13/6, Sigurður Eggertsson 6, Ásbjörn Stefánsson 3, Heimir Árnason 3, Brendan Þorvaldsson 2, Hjalti Þór Pálmason 1. Mörk KA: Jónatan Magnússon 7, Halldór Jóhann Sigfússon 6/3, Hörður Fannar Sigþórsson 4, Andri Snær Stefánsson 3, Sævar Árnason 3, Magnús Stefánsson 2, Bjartur Máni Sigurðsson 1, Ragnar Snær Njálsson 1. Íslenski handboltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Valur vann KA á heimavelli með eins marks mun, 28-27 í DHL deild karla í handbolta í kvöld og lyftu sér upp í 4. sæti deildarinnar með sigrinum. Sigurður Eggertsson tryggði Val sigurinn með marki úr aukakasti þegar leiktíminn var liðinn. Markahæstur heimamanna var Baldvin Þorsteinsson en hann fór á kostum og skoraði 13 mörk. Hjá KA var Jónatan Magnússon atkvæðamestur með 7 mörk. Valsmenn voru í í næst neðsta sæti fyrir leikinn með 8 stig og þurftu því nauðsynlega á sigri að halda til að blanda sér í toppbaráttuna. Valsmenn náðu þar með að jafna KA að stigum en Norðanmenn eru þó í 3. sæti. Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í handbolta í kvöld. Topplið FH rúllaði upp Selfyssingum með 10 marka mun, 31-21. Afturelding vann nauman útisigur á Stjörnunni 26-27 og Grótta/KR tapaði heima fyrir Fram, 24-26. FH er efst eftir 6 leiki með 10 stig, Fram fylgir fast á eftir með 8 stig, Afturelding læðir sér upp í 3. sæti með 6 stig og hefur sætaskipti við Gróttu/KR sem vermir 4. sætið einnig með 6 stig. Selfoss og Stjarnan reka lestina með 3 stig neðst. Mörk Vals: Baldvin Þorsteinsson 13/6, Sigurður Eggertsson 6, Ásbjörn Stefánsson 3, Heimir Árnason 3, Brendan Þorvaldsson 2, Hjalti Þór Pálmason 1. Mörk KA: Jónatan Magnússon 7, Halldór Jóhann Sigfússon 6/3, Hörður Fannar Sigþórsson 4, Andri Snær Stefánsson 3, Sævar Árnason 3, Magnús Stefánsson 2, Bjartur Máni Sigurðsson 1, Ragnar Snær Njálsson 1.
Íslenski handboltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins