Falsaðir evruseðlar í umferð 26. ágúst 2006 09:00 EVRUR Tvö tilfelli hafa nýlega komið upp hér á landi þar sem reynt var að koma fölsuðum evruseðlum í umferð. Lögreglan hefur fengið til meðferðar mál vegna falsaðra evruseðla hér á landi. Nýlega var fölsuðum evruseðli framvísað í verslun í Smáralind, að sögn Smára Sigurðssonar hjá alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra. Þá varaði lögreglan í Reykjavík fyrir skömmu við útlendingi sem reyndi að koma fölsuðum evrum í umferð. Hefur lögreglan í fórum sínum falsaðan seðil sem talinn er koma frá honum. Fyrr í þessum mánuði upprætti lögreglan í Litháen glæpamannagengi sem hafði í fórum sínum tvö þúsund falsaða 100 evru seðla. Í fréttatilkynningu sem Europol hefur sent frá sér segir meðal annars að búast megi við handtökum peningafalsara víðs vegar í Evrópu þar sem rannsóknin í Litháen hafi leitt lögregluyfirvöld á slóðir annarra falsarahópa í öðrum löndum. Smári sagði engan sérstakan grun um að afurðir þessara glæpastarfsemi hafi teygt sig hingað til lands. Í Smáralindinni hafi verið um að ræða spænska ferðamenn sem keyptu fyrir nokkra evruseðla og hafi einn þeirra reynst falsaður. Lögreglan hafi rætt við fólkið en það farið frjálst ferða sinna að því búnu.- jss Innlent Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Lögreglan hefur fengið til meðferðar mál vegna falsaðra evruseðla hér á landi. Nýlega var fölsuðum evruseðli framvísað í verslun í Smáralind, að sögn Smára Sigurðssonar hjá alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra. Þá varaði lögreglan í Reykjavík fyrir skömmu við útlendingi sem reyndi að koma fölsuðum evrum í umferð. Hefur lögreglan í fórum sínum falsaðan seðil sem talinn er koma frá honum. Fyrr í þessum mánuði upprætti lögreglan í Litháen glæpamannagengi sem hafði í fórum sínum tvö þúsund falsaða 100 evru seðla. Í fréttatilkynningu sem Europol hefur sent frá sér segir meðal annars að búast megi við handtökum peningafalsara víðs vegar í Evrópu þar sem rannsóknin í Litháen hafi leitt lögregluyfirvöld á slóðir annarra falsarahópa í öðrum löndum. Smári sagði engan sérstakan grun um að afurðir þessara glæpastarfsemi hafi teygt sig hingað til lands. Í Smáralindinni hafi verið um að ræða spænska ferðamenn sem keyptu fyrir nokkra evruseðla og hafi einn þeirra reynst falsaður. Lögreglan hafi rætt við fólkið en það farið frjálst ferða sinna að því búnu.- jss
Innlent Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira