Nýliðar Breiðabliks höfðu 2-1 sigur á Val í fyrsta leik sínum í efstu deild í sumar. Breiðablik komst í 2-0 í leiknum, en Valsmenn tóku öll völd á vellinum á síðustu mínútunum og náðu að minnka muninn. Blikar náðu þó að halda sínu og hirtu öll þrjú stigin í kvöld.
Sigur í fyrsta leik hjá Blikum

Mest lesið

„Hér er allt mögulegt“
Fótbolti



Dramatík á Hlíðarenda
Handbolti

Lagði egóið til hliðar fyrir liðið
Körfubolti

Van Dijk fær 68 milljónir á viku
Enski boltinn

Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram
Íslenski boltinn


