Ætla að sitja um Mogadishu 27. desember 2006 18:45 Þúsundir manna eru á vergangi vegna átakanna í Sómalíu. MYND/AP Sómalski stjórnarherinn, með fulltingi eþíópískra hersveita, nálgast nú óðfluga höfuðborgina Mogadishu þar sem íslamskir uppreisnarmenn hafa bækistöðvar. Í morgun vann stjórnarherinn áfangasigur þegar hann lagði undir sig borgina Jowhar í suðurhluta landsins. Uppreisnarmennirnir sem kenna sig við hið íslamska dómsstólaráð hafa um nokkurt skeið sótt að hinni veikburða ríkisstjórn landsins en átökin komust á nýtt stig um helgina þegar stjórnarhernum barst liðsstyrkur frá Eþíópíu. Eþíópíuher er einn sá öflugasti í álfunni og því kemur það fáum á óvart að skæruliðarnir hafa hörfað síðustu sólarhringa. Í morgun náði stjórnarherinn borginni Jowhar í suðurhluta landsins á sitt vald en hún hernaðarleg þýðing hennar er umtalsverð. Nú síðdegis var svo herlið komið fast að höfuðborginni Mogadishu en þar ráða íslamistarnir lögum og lofum. Til að koma í veg fyrir mannfall borgara ætlar herinn hins vegar ekki að ráðast til inngöngu heldur sitja um borgina þar til skæruliðarnir gefast upp. Afríkubandalagið krafðist þess í dag að allt erlent herlið yrði dregið til baka frá Sómalíu. Þar er vitaskuld átt við Eþíópíumennina en einnig vígamenn frá Erítreu sem sagðir eru fylgja íslamistunum að máli. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna þingaði um átökin á neyðarfundi í gær en ekki náðist sátt um ályktun og því verður málið rætt þar áfram í kvöld. Erlent Fréttir Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Erlent Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Erlent Ók á fólk á götum München: Börn á meðal hinna slösuðu Erlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Börn á meðal hinna slösuðu Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Sjá meira
Sómalski stjórnarherinn, með fulltingi eþíópískra hersveita, nálgast nú óðfluga höfuðborgina Mogadishu þar sem íslamskir uppreisnarmenn hafa bækistöðvar. Í morgun vann stjórnarherinn áfangasigur þegar hann lagði undir sig borgina Jowhar í suðurhluta landsins. Uppreisnarmennirnir sem kenna sig við hið íslamska dómsstólaráð hafa um nokkurt skeið sótt að hinni veikburða ríkisstjórn landsins en átökin komust á nýtt stig um helgina þegar stjórnarhernum barst liðsstyrkur frá Eþíópíu. Eþíópíuher er einn sá öflugasti í álfunni og því kemur það fáum á óvart að skæruliðarnir hafa hörfað síðustu sólarhringa. Í morgun náði stjórnarherinn borginni Jowhar í suðurhluta landsins á sitt vald en hún hernaðarleg þýðing hennar er umtalsverð. Nú síðdegis var svo herlið komið fast að höfuðborginni Mogadishu en þar ráða íslamistarnir lögum og lofum. Til að koma í veg fyrir mannfall borgara ætlar herinn hins vegar ekki að ráðast til inngöngu heldur sitja um borgina þar til skæruliðarnir gefast upp. Afríkubandalagið krafðist þess í dag að allt erlent herlið yrði dregið til baka frá Sómalíu. Þar er vitaskuld átt við Eþíópíumennina en einnig vígamenn frá Erítreu sem sagðir eru fylgja íslamistunum að máli. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna þingaði um átökin á neyðarfundi í gær en ekki náðist sátt um ályktun og því verður málið rætt þar áfram í kvöld.
Erlent Fréttir Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Erlent Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Erlent Ók á fólk á götum München: Börn á meðal hinna slösuðu Erlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Börn á meðal hinna slösuðu Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Sjá meira