Öfund og undirferli 21. október 2006 08:00 Stefán Baldursson Þjóðleikhússtjóri Stefán Baldursson leikstjóri hefur ekki starfað í Borgarleikhúsinu síðan hann setti opnunarsýninguna á svið 1989. Hann hafði þá starfað í hartnær tvo áratugi fyrir Leikfélag Reykjavíkur og var leikhússtjóri þar árin meðan Borgarleikhúsið var í byggingu. Eftir opnun leikhússins fór hann til starfa erlendis, en tók svo við stjórn Þjóðleikhússins. Stefán segir þau Þórunni S. Þorgrímsdóttur nýta sér allt sviðið og hringinn í sviðsetningu á Amadeus. Honum finnst verkið standast vel tímans tönn: „Meðan öfund, flærð og undirferli ríkir í mannlegum samskiptum á það erindi.“ Hann segir Shaeffer hafa endurskoðað verkið reglulega og í þessari sviðsetningu er lokauppgjör Salieri og Mozart gerólíkt því sem var í fyrstu sviðsetningunni. Það eru ekki bara ungu leikararnir sem eru að fóta sig á stóra sviðinu í fyrsta sinn: Hilmir Snær hefur aldrei leikið á því áður og Þórunn hannar þar leikmynd í fyrsta sinn. Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Stefán Baldursson leikstjóri hefur ekki starfað í Borgarleikhúsinu síðan hann setti opnunarsýninguna á svið 1989. Hann hafði þá starfað í hartnær tvo áratugi fyrir Leikfélag Reykjavíkur og var leikhússtjóri þar árin meðan Borgarleikhúsið var í byggingu. Eftir opnun leikhússins fór hann til starfa erlendis, en tók svo við stjórn Þjóðleikhússins. Stefán segir þau Þórunni S. Þorgrímsdóttur nýta sér allt sviðið og hringinn í sviðsetningu á Amadeus. Honum finnst verkið standast vel tímans tönn: „Meðan öfund, flærð og undirferli ríkir í mannlegum samskiptum á það erindi.“ Hann segir Shaeffer hafa endurskoðað verkið reglulega og í þessari sviðsetningu er lokauppgjör Salieri og Mozart gerólíkt því sem var í fyrstu sviðsetningunni. Það eru ekki bara ungu leikararnir sem eru að fóta sig á stóra sviðinu í fyrsta sinn: Hilmir Snær hefur aldrei leikið á því áður og Þórunn hannar þar leikmynd í fyrsta sinn.
Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein