Alfreð fær hálfa efstu hæðina 15. júlí 2006 08:00 Blóðbankinn - blaðamannafundur. Sveinn Guðmundsson Yfirlæknir Deilan um nýtt húsnæði Blóðbankans við Snorrabraut hefur verið leyst farsællega og með samþykki allra hlutaðeigandi. Ráðuneytisstjóri heilbrigðisráðuneytisins segir deiluna hafa frá upphafi byggst á misskilningi. Starfsfólk Blóðbankans var ósátt við það að framkvæmdanefnd um nýtt sjúkrahús fengi efstu hæðina til umráða og taldi sig þurfa allt húsnæðið til að geta veitt viðunandi þjónustu. Nú hefur verið ákveðið að framkvæmdanefndin fái helming hæðarinnar undir sína starfsemi, sem er raunar það sem fulltrúar heilbrigðisráðuneytisins og nefndarinnar sögðu frá upphafi að stæði til. Davíð Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri heilbrigðisráðuneytisins, segir deiluna hafa byggst á misskilningi frá upphafi. „Menn voru að tala í kross eins og stundum gerist, ekki að tala um sama hlutinn. Það þurfti ekki neina sérstaka lausn. Þetta var leyst eins og ráð var fyrir gert strax í upphafi." Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir Blóðbankans er ánægður. „Blóðbankinn fær með þessu móti um 1100 fermetra sem uppfyllir vel okkar þarfir og gefur okkur mikla möguleika á að þróast áfram. Ég tel okkur standa á krossgötum og ég fagna milligöngu ráðuneytisins í þessu máli." Innlent Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira
Deilan um nýtt húsnæði Blóðbankans við Snorrabraut hefur verið leyst farsællega og með samþykki allra hlutaðeigandi. Ráðuneytisstjóri heilbrigðisráðuneytisins segir deiluna hafa frá upphafi byggst á misskilningi. Starfsfólk Blóðbankans var ósátt við það að framkvæmdanefnd um nýtt sjúkrahús fengi efstu hæðina til umráða og taldi sig þurfa allt húsnæðið til að geta veitt viðunandi þjónustu. Nú hefur verið ákveðið að framkvæmdanefndin fái helming hæðarinnar undir sína starfsemi, sem er raunar það sem fulltrúar heilbrigðisráðuneytisins og nefndarinnar sögðu frá upphafi að stæði til. Davíð Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri heilbrigðisráðuneytisins, segir deiluna hafa byggst á misskilningi frá upphafi. „Menn voru að tala í kross eins og stundum gerist, ekki að tala um sama hlutinn. Það þurfti ekki neina sérstaka lausn. Þetta var leyst eins og ráð var fyrir gert strax í upphafi." Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir Blóðbankans er ánægður. „Blóðbankinn fær með þessu móti um 1100 fermetra sem uppfyllir vel okkar þarfir og gefur okkur mikla möguleika á að þróast áfram. Ég tel okkur standa á krossgötum og ég fagna milligöngu ráðuneytisins í þessu máli."
Innlent Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira