Afsláttur til ríkisins upplýstur 20. júlí 2006 06:00 Úrskurðarnefnd upplýsingamála hefur gert Ríkiskaupum að afhenda forráðamönnum Atlantsolíu niðurstöðu útboðs frá því árið 2003 vegna eldsneytiskaupa ríkisstofnana. Ríkiskaup hafði neitað að láta gögnin af hendi og kærði Atlantsolía neitunina. Gögnin verða afhent á hádegi í dag. Gögnin sýna verðið sem ríkið greiðir Skeljungi og Olís fyrir eldsneyti, olíur og rekstrarvörur á ökutæki og vélar. Samið var til þriggja ára og hefur samningurinn verið tvíframlengdur og gildir hann til 30. apríl á næsta ári. Úrskurðarnefndin féllst ekki á að verð og afslættir sem ríkið greiddi félli undir mikilvæga fjárhags- og viðskiptahagsmuni fyrirtækjanna. Albert Þór Magnússon, framkvæmdastjóri Atlantsolíu, segir að upplýsingar eigi að fullvissa forsvarmenn fyrirtækisins um að í þeim leynist ekki eimur frá fornri tíð. Þar á hann við verðsamráð olíufélaganna: „Þegar upphaflegt útboð var sett í gang 2003 voru markaðsaðstæður með öðrum hætti en nú,“ segir Albert. Hann segir samkeppnina hafa aukist og að verðið bjóðist nú lægra: „Við viljum sannreyna hvort unnt sé að bjóða betur en gert var fyrir þremur árum.“ Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Úrskurðarnefnd upplýsingamála hefur gert Ríkiskaupum að afhenda forráðamönnum Atlantsolíu niðurstöðu útboðs frá því árið 2003 vegna eldsneytiskaupa ríkisstofnana. Ríkiskaup hafði neitað að láta gögnin af hendi og kærði Atlantsolía neitunina. Gögnin verða afhent á hádegi í dag. Gögnin sýna verðið sem ríkið greiðir Skeljungi og Olís fyrir eldsneyti, olíur og rekstrarvörur á ökutæki og vélar. Samið var til þriggja ára og hefur samningurinn verið tvíframlengdur og gildir hann til 30. apríl á næsta ári. Úrskurðarnefndin féllst ekki á að verð og afslættir sem ríkið greiddi félli undir mikilvæga fjárhags- og viðskiptahagsmuni fyrirtækjanna. Albert Þór Magnússon, framkvæmdastjóri Atlantsolíu, segir að upplýsingar eigi að fullvissa forsvarmenn fyrirtækisins um að í þeim leynist ekki eimur frá fornri tíð. Þar á hann við verðsamráð olíufélaganna: „Þegar upphaflegt útboð var sett í gang 2003 voru markaðsaðstæður með öðrum hætti en nú,“ segir Albert. Hann segir samkeppnina hafa aukist og að verðið bjóðist nú lægra: „Við viljum sannreyna hvort unnt sé að bjóða betur en gert var fyrir þremur árum.“
Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira