Innlent

Verði flutt til sveitarfélaga

Landssamband eldri borgara krefst þess að umsjón með málefnum aldraðra verði flutt í heild frá ríki til sveitar­félaga.

Nefnd ríkis og aldraðra leggur til að ríkisvaldið og Samband sveitarfélaga endurskoði verkaskiptingu sína um þjónustu og búsetumál aldraðra sem fyrst.

Fulltrúar ríkisins telja að ganga eigi til þess starfs með opnum huga en eldri borgarar vilja málaflokkinn á eina hendi og það á hendi sveitarfélaganna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×