Innlent

Stjórnkerfið skoðað í þaula

Borgaryfirvöld hafa ákveðið að gerð verði stjórnsýsluúttekt á stjórnkerfi Reykjavíkur. Ekki hefur verið ákveðið hvenær úttektin hefst, né hvaða fyrirtæki verður fengið til verksins.

Að sögn Jóns Kristins Snæhólm, aðstoðarmanns borgarstjóra, er vinna við stjórnsýsluúttekt á fjármálum borgarinnar hafin, en KPMG annast hana. Fyrir liggur að annað fyrirtæki verði fengið til að gera úttekt á stjórnkerfinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×