Wigan lagði Arsenal 11. janúar 2006 02:51 Leikmenn Wigan fagna hér marki Paul Scharner gegn Arsenal, sem reyndist sigurmarkið í leiknum NordicPhotos/GettyImages Wigan vann góðan sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins á heimavelli sínum í gærkvöld 1-0 með marki frá varamanninum Paul Scharner skömmu fyrir leikslok. Nokkrar tafir urðu á leiknum vegna bilunar í flóðljósum á vellinum, en Paul Jewell stjóri Wigan var sáttur við frammistöðu sinna manna í leiknum. "Fyrri hálfleikurinn var skelfilegur hjá mínum mönnum og ég lét þá líka heyra það. Allt annað var uppi á teningnum í þeim síðari og Scharner skoraði gott mark. Hann er nú miðvörður að upplagi, en mér fannst okkur vanta kraft á miðjuna og hann skilaði því," sagði Jewell, en kollegi hans Arsene Wenger var skiljanlega ekki jafn kátur með sína menn, sem virkuðu daufir í leiknum. "Ég hef takmarkaðan fjölda leikmanna til að nota í þessari keppni, því við leggjum meiri áherslu á deildina og Meistaradeildina. Okkur skorti allan kraft í sóknarleiknum og Wigan er með líkamlega sterkt lið," sagði Wenger. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sjá meira
Wigan vann góðan sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins á heimavelli sínum í gærkvöld 1-0 með marki frá varamanninum Paul Scharner skömmu fyrir leikslok. Nokkrar tafir urðu á leiknum vegna bilunar í flóðljósum á vellinum, en Paul Jewell stjóri Wigan var sáttur við frammistöðu sinna manna í leiknum. "Fyrri hálfleikurinn var skelfilegur hjá mínum mönnum og ég lét þá líka heyra það. Allt annað var uppi á teningnum í þeim síðari og Scharner skoraði gott mark. Hann er nú miðvörður að upplagi, en mér fannst okkur vanta kraft á miðjuna og hann skilaði því," sagði Jewell, en kollegi hans Arsene Wenger var skiljanlega ekki jafn kátur með sína menn, sem virkuðu daufir í leiknum. "Ég hef takmarkaðan fjölda leikmanna til að nota í þessari keppni, því við leggjum meiri áherslu á deildina og Meistaradeildina. Okkur skorti allan kraft í sóknarleiknum og Wigan er með líkamlega sterkt lið," sagði Wenger.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sjá meira