Kerkorian vill stóran hlut í spilavítakeðju 22. nóvember 2006 14:48 Kirk Kerkorian. Mynd/AFP Bandaríski auðkýfingurinn Kirk Kerkorian lýsti því yfir í dag að hann hefði hug á að verja sem nemur 825 milljónum dala eða tæplega 60 milljörðum íslenskra króna til að auka við hlut sinn í MGM Mirage, sem á og rekur hótel- og spilavíti í Las Vegas og Atlantic City í Bandaríkjunum. Fjárfestingafélag Kerkorians á nú þegar rúm 56 prósent hlutafjár í MGM Mirage. Kerkorian ætlar að bjóða sem nemur 55 dölum á hlut en það er 12 prósentum yfir lokagengi félagsins í gær. Gangi kaupin eftir mun Kerkorian fara með um 61,7 prósenta hlut í félaginu. Kerkorian mun kaupa hlutina í gegnum fjárfestingafélag sitt, Tracinda Corp., sem hann á að fullu. Það er jafnframt einn stærsti hluthafinn í bílaframleiðslufyrirtækinu General Motors (GM) með um 10 prósent hlutafjár. Það var einmitt Kerkorian, sem átti frumkvæðið að viðræðum GM, Nissan Motors og Renault um hugsanlegt samstarfs. Viðræðurnar runnu út í sandinn í byrjun október. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Bandaríski auðkýfingurinn Kirk Kerkorian lýsti því yfir í dag að hann hefði hug á að verja sem nemur 825 milljónum dala eða tæplega 60 milljörðum íslenskra króna til að auka við hlut sinn í MGM Mirage, sem á og rekur hótel- og spilavíti í Las Vegas og Atlantic City í Bandaríkjunum. Fjárfestingafélag Kerkorians á nú þegar rúm 56 prósent hlutafjár í MGM Mirage. Kerkorian ætlar að bjóða sem nemur 55 dölum á hlut en það er 12 prósentum yfir lokagengi félagsins í gær. Gangi kaupin eftir mun Kerkorian fara með um 61,7 prósenta hlut í félaginu. Kerkorian mun kaupa hlutina í gegnum fjárfestingafélag sitt, Tracinda Corp., sem hann á að fullu. Það er jafnframt einn stærsti hluthafinn í bílaframleiðslufyrirtækinu General Motors (GM) með um 10 prósent hlutafjár. Það var einmitt Kerkorian, sem átti frumkvæðið að viðræðum GM, Nissan Motors og Renault um hugsanlegt samstarfs. Viðræðurnar runnu út í sandinn í byrjun október.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira