Innlent

Samkomulag um kolmunna

Dregið verður úr kolmunnaveiðum á næstu árum.
Dregið verður úr kolmunnaveiðum á næstu árum.

Ársfundi Norðaustur-Atlantshafs fiskveiðinefndarinnar, NEAFC, lauk í London nýverið. Á fundinum var meðal annars fjallað um stjórn veiða á kolmunna, úthafskarfa, norsk-íslenskri síld, og makríl fyrir árið 2007 auk verndunar viðkvæmra hafsvæða.

Á fundinum náðist samkomulag um stjórn kolmunnaveiða. Heimilaðar verða veiðar á 1.847.000 tonnum af kolmunna á árinu 2007 og annað árið í röð verður því dregið úr veiðunum. Áfram verður unnið að því að draga úr veiðunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×