Innlent

85 milljónir til ráðstöfunar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Menntamálaráðherra hefur ráðherra mest í ráðstöfunarfé.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Menntamálaráðherra hefur ráðherra mest í ráðstöfunarfé.
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa samtals 85 milljónir króna til frjálsrar ráðstöfunar samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs. Það er sama fjárhæð og á árinu sem er að líða. Menntamálaráðherra fær mest, 18 milljónir króna, iðnaðar- og viðskiptaráðherra fær 11 milljónir og dómsmála- og heilbrigðisráðherra fá 8 milljónir hvor. Sjávarútvegsráðherra fær minnst, 3 milljónir en aðrir ráðherrar ýmist 5 eða 6 milljónir króna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×