Fræðsla í máli og myndum 21. október 2006 17:00 Frá sýningu ljósmyndarans Alexandar Kelic Serbneskir menningardagar standa yfir í Borgarbókasafninu. Nú standa yfir serbneskir dagar í Borgarbókasafninu og af því tilefni eru skipulagðir fyrirlestrar og kvikmyndasýningar í safninu. Meðal viðfangsefna fyrirlestranna er serbnesk miðaldalist og arkitektúr auk þess sem forstöðukona Nikola Tesla-safnsins í Belgrad fjallar um þann heimsþekkta vísindamann. Kvikmyndasýningar hófust í gær en það verða daglegar sýningar í safninu til mánaðamóta. Sýndar verða myndir eftir serbneska leikstjóra, s.s. Darko Bajic og Radivoje Andric, teiknimyndir eftir einn þekktasta teiknimyndaleikstjóra Serba, Rastko Ciric, auk heimilda- og fræðslumynda. Myndirnar verða sýndar kl. 14 um helgar en kl. 17 á virkum dögum. Í safninu stendur einnig yfir ljósmyndasýning á verkum Alexandar Kelic „Serbía: Ófullkomin og ófullgerð saga“ og sýningin „Austur-Serbía: falin menning“ sem hefur að geyma muni af minjasafninu í Zajecar í Austur-Serbíu. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Borgarbókasafnsins eða á síðunni www.balkankult.org. Menning Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Nú standa yfir serbneskir dagar í Borgarbókasafninu og af því tilefni eru skipulagðir fyrirlestrar og kvikmyndasýningar í safninu. Meðal viðfangsefna fyrirlestranna er serbnesk miðaldalist og arkitektúr auk þess sem forstöðukona Nikola Tesla-safnsins í Belgrad fjallar um þann heimsþekkta vísindamann. Kvikmyndasýningar hófust í gær en það verða daglegar sýningar í safninu til mánaðamóta. Sýndar verða myndir eftir serbneska leikstjóra, s.s. Darko Bajic og Radivoje Andric, teiknimyndir eftir einn þekktasta teiknimyndaleikstjóra Serba, Rastko Ciric, auk heimilda- og fræðslumynda. Myndirnar verða sýndar kl. 14 um helgar en kl. 17 á virkum dögum. Í safninu stendur einnig yfir ljósmyndasýning á verkum Alexandar Kelic „Serbía: Ófullkomin og ófullgerð saga“ og sýningin „Austur-Serbía: falin menning“ sem hefur að geyma muni af minjasafninu í Zajecar í Austur-Serbíu. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Borgarbókasafnsins eða á síðunni www.balkankult.org.
Menning Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira