Innlent

Fordómar hafa ekki aukist

Umræður síðustu daga um innflytjendamál hafa greinilega haft mikil áhrif á fólk að sögn Amal Tamimi, fræðslufulltrúa Alþjóðahúss og varaformanns Samtaka kvenna af erlendum uppruna. Hún segir taki greinilega mark á því sem kjörnir þingmenn eins og Magnús Þór Hafsteinsson og Guðjón Arnar Kristjánsson segi.

"Við höfum verið að spyrja fólk í kringum okkur hvort það hafi fundið fyrir auknum fordómum vegna umræðu seinustu daga en enginn segist finna fyrir því," segir Amal. "Flestir Íslendingar í kringum okkur spyrja hvernig bæta megi þjónustu við innflytjendur, það sé aðalmálið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×