Yfirmaður breska heraflans vill kalla hermenn heim frá Írak 12. október 2006 21:58 Richard Dannatt, herforingi og nýr yfirmaður breska heraflans, segir veru breskra hermanna í Írak auka á óstöðugleika í landinu og réttast væri að kalla þá alla heim. Þetta kemur fram í viðtali við hann sem birt verður í breska blaðinu Daily Mail í fyrramálið. Dannatt, sem tók við nýju starfi í ágúst síðastliðnum, segir mikilvægt að kalla breska hermenn heim hið fyrsta þar sem vera þeirra í Írak tryggi ekki öryggi herliðs, lögreglu og almennra borgara í landinu. Dannatt tiltekur þó ekki hvenær réttast væri að draga herlið Breta til baka en segir mikilvægt að það gerist fyrr en seinna. Um það bil 7000 breskir hermenn eru nú í Írak en Bretar hafa verið helstu bandamenn Bandaríkjamann í aðdraganda innrásarinnar í landið árið 2003 og síðan þá. Dannatt segir ljóst að fjölþjóðlegu herliði hafi ekki verið boðið til landsins og múslimar æski ekki veru þess þar. Margir hafi þolað aðgerðirnar á sínum tíma en sú þolinmæði hafi nú þrotið hjá mörgum. Í viðtalinu vill Dannatt ekki tengja ástandið í Írak við óhæfuverk víða um heim en segir þó að Íraksstríðið hafi ekki bætt ástandið. Dannatt bætir því við að sér virðist sem áætlanagerð eftir vel heppnaða innrás hafi frekar byggt á óskhyggju en nokkru öðru. Yfirlýsingar herforingjans eru algjörlega á skjön við stefnu breskra stjórnvalda í Írak og segja breskir stjórnmálaskýrendur þær afar óvenjulegar Erlent Fréttir Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Erlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Fleiri fréttir Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Sjá meira
Richard Dannatt, herforingi og nýr yfirmaður breska heraflans, segir veru breskra hermanna í Írak auka á óstöðugleika í landinu og réttast væri að kalla þá alla heim. Þetta kemur fram í viðtali við hann sem birt verður í breska blaðinu Daily Mail í fyrramálið. Dannatt, sem tók við nýju starfi í ágúst síðastliðnum, segir mikilvægt að kalla breska hermenn heim hið fyrsta þar sem vera þeirra í Írak tryggi ekki öryggi herliðs, lögreglu og almennra borgara í landinu. Dannatt tiltekur þó ekki hvenær réttast væri að draga herlið Breta til baka en segir mikilvægt að það gerist fyrr en seinna. Um það bil 7000 breskir hermenn eru nú í Írak en Bretar hafa verið helstu bandamenn Bandaríkjamann í aðdraganda innrásarinnar í landið árið 2003 og síðan þá. Dannatt segir ljóst að fjölþjóðlegu herliði hafi ekki verið boðið til landsins og múslimar æski ekki veru þess þar. Margir hafi þolað aðgerðirnar á sínum tíma en sú þolinmæði hafi nú þrotið hjá mörgum. Í viðtalinu vill Dannatt ekki tengja ástandið í Írak við óhæfuverk víða um heim en segir þó að Íraksstríðið hafi ekki bætt ástandið. Dannatt bætir því við að sér virðist sem áætlanagerð eftir vel heppnaða innrás hafi frekar byggt á óskhyggju en nokkru öðru. Yfirlýsingar herforingjans eru algjörlega á skjön við stefnu breskra stjórnvalda í Írak og segja breskir stjórnmálaskýrendur þær afar óvenjulegar
Erlent Fréttir Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Erlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Fleiri fréttir Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Sjá meira