Heimsþekktir gestir úr austri 13. desember 2006 13:00 Rússneskri menningarhátíð að ljúka. Kammerkór Tretjakov-listasafnins syngur í Dómkirkjunni um helgina. Kammerkór Tretjakov-listasafnsins í Moskvu heldur tónleika í Dómkirkjunni í Reykjavík næstkomandi föstudag og flytur þar rússneska kirkju- og jólatónlist. Heimsókn kórsins er í tilefni af rússneskri menningarhátíð sem nú stendur yfir í Reykjavík en henni lýkur með guðsþjónustu tileinkaðri St. Nikulási næstkomandi laugardag en þá verða fimm ár liðin frá stofnun safnaðar rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar hér á landi. Kórinn mun enn fremur taka þátt í messunni en eitt af markmiðum heimsóknarinnar er að sýna hvernig tilbeiðsla innan kirkjunnar fór fram til forna. Kórinn er skipaður níu söngv-urum en stofnandi hans og stjórnandi er Alexey Puzakov. Kórinn hefur víða komið fram á tónleikum og tekið þátt í sýningum og fyrirlestrahaldi en auk þess taka kórfélagar jafnan þátt í messugjörðum í kirkju St. Nikulásar í Tretjakov-galleríinu í Moskvu þar sem finna má hina þekktu íkonamynd Andreys Rublev, sem álitinn er fremstur rússneskra íkonamálara, af heilagri þrenningu. Á efnisskrá tónleikanna á föstudag verða sálmar og hefðbundin rússnesk og úkraínsk jólalög „kolyadki“. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og fást miðar við innganginn. Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Kammerkór Tretjakov-listasafnsins í Moskvu heldur tónleika í Dómkirkjunni í Reykjavík næstkomandi föstudag og flytur þar rússneska kirkju- og jólatónlist. Heimsókn kórsins er í tilefni af rússneskri menningarhátíð sem nú stendur yfir í Reykjavík en henni lýkur með guðsþjónustu tileinkaðri St. Nikulási næstkomandi laugardag en þá verða fimm ár liðin frá stofnun safnaðar rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar hér á landi. Kórinn mun enn fremur taka þátt í messunni en eitt af markmiðum heimsóknarinnar er að sýna hvernig tilbeiðsla innan kirkjunnar fór fram til forna. Kórinn er skipaður níu söngv-urum en stofnandi hans og stjórnandi er Alexey Puzakov. Kórinn hefur víða komið fram á tónleikum og tekið þátt í sýningum og fyrirlestrahaldi en auk þess taka kórfélagar jafnan þátt í messugjörðum í kirkju St. Nikulásar í Tretjakov-galleríinu í Moskvu þar sem finna má hina þekktu íkonamynd Andreys Rublev, sem álitinn er fremstur rússneskra íkonamálara, af heilagri þrenningu. Á efnisskrá tónleikanna á föstudag verða sálmar og hefðbundin rússnesk og úkraínsk jólalög „kolyadki“. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og fást miðar við innganginn.
Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira