Útgáfu fagnað á Domo 14. desember 2006 16:00 Jóel Pálsson saxófónleikari Fetar ávallt nýjar slóðir í tónsmíðum sínum. mynd/eddi Saxófónleikarinn Jóel Pálsson heldur útgáfutónleika á Domo- bar í kvöld ásamt hljómsveit og fagnar þar útgáfu disksins Varps. Eru tónleikanir hluti af tónleikaröð jazzklúbbsins Múlans sem nú hefur hreiðrað um sig á þessum öndvegis tónleikastað. Á plötunni Varp má merkja sterk áhrif rokktónlistar í bland við djass, rafpopp, kirkjumúsík og frjálsan spuna. Jóel fæst við alls konar tónlist en hann kveðst ávallt reyna að feta nýjar slóðir í tónsmíðum sínum. Einvalalið tónlistarmanna veitir Jóel liðsinni sitt á plötunni og á tónleikunum en þar innanborðs eru Hilmar Jensson, raf- og kassagítarleikari, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á kontrabassa, Matthías Hemstock leikur á trommur, slagverk og svokallaðan trommuheila og Davíð Þór Jónsson á hammond-orgel og píanó. Jóel Pálsson hlaut á dögunum tvær tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna – fyrir plötu ársins og lag ársins í flokki djasstónlistar. Tónleikarnir hefjast kl. 21. Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Saxófónleikarinn Jóel Pálsson heldur útgáfutónleika á Domo- bar í kvöld ásamt hljómsveit og fagnar þar útgáfu disksins Varps. Eru tónleikanir hluti af tónleikaröð jazzklúbbsins Múlans sem nú hefur hreiðrað um sig á þessum öndvegis tónleikastað. Á plötunni Varp má merkja sterk áhrif rokktónlistar í bland við djass, rafpopp, kirkjumúsík og frjálsan spuna. Jóel fæst við alls konar tónlist en hann kveðst ávallt reyna að feta nýjar slóðir í tónsmíðum sínum. Einvalalið tónlistarmanna veitir Jóel liðsinni sitt á plötunni og á tónleikunum en þar innanborðs eru Hilmar Jensson, raf- og kassagítarleikari, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á kontrabassa, Matthías Hemstock leikur á trommur, slagverk og svokallaðan trommuheila og Davíð Þór Jónsson á hammond-orgel og píanó. Jóel Pálsson hlaut á dögunum tvær tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna – fyrir plötu ársins og lag ársins í flokki djasstónlistar. Tónleikarnir hefjast kl. 21.
Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira