Áhrifin eru enn óljós 6. september 2006 06:00 Stefán Úlfarsson MYND/vilhelm Fjármálaráðuneytið telur að áhrif samkomulagsins sem gert var á vinnumarkaði í sumar séu að koma fram í mælingum og séu í samræmi við áætlanir. Markmið samkomulagsins var að eyða óvissu á vinnumarkaði og leggja grunn að hjöðnun verðbólgu. Í Vefriti fjármálaráðuneytisins, sem kom út í lok ágúst, kemur fram að lauslegt mat á vinnumarkaði sýni að laun hafi hækkað um 2,5 prósent og að meiri launahækkanir eigi eftir að koma fram á næstu tveimur mánuðum. Samtals er búist við að heildaráhrifin nemi fjórum prósentum. Stefán Úlfarsson, hagfræðingur hjá Alþýðusambandi Íslands, segir að mat fjármálaráðuneytisins á áhrifunum sé svipað og ASÍ hafi gert ráð fyrir. "Þetta kemur okkur ekki á óvart en það verður að líða lengri tími þar til við getum sagt til um það hvort þetta samkomulag hefur náð tilætluðum árangri eða ekki," segir hann. ASÍ gerir ráð fyrir að íslenskt efnahagslíf sé í toppi nú hvað verðbólguna varðar en draga fari úr verðbólgu nálægt jólum. "Eftir þrjá til fjóra mánuði verður svo hægt að segja til um hvaða áhrif samkomulagið á vinnumarkaði hefur haft." Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Fjármálaráðuneytið telur að áhrif samkomulagsins sem gert var á vinnumarkaði í sumar séu að koma fram í mælingum og séu í samræmi við áætlanir. Markmið samkomulagsins var að eyða óvissu á vinnumarkaði og leggja grunn að hjöðnun verðbólgu. Í Vefriti fjármálaráðuneytisins, sem kom út í lok ágúst, kemur fram að lauslegt mat á vinnumarkaði sýni að laun hafi hækkað um 2,5 prósent og að meiri launahækkanir eigi eftir að koma fram á næstu tveimur mánuðum. Samtals er búist við að heildaráhrifin nemi fjórum prósentum. Stefán Úlfarsson, hagfræðingur hjá Alþýðusambandi Íslands, segir að mat fjármálaráðuneytisins á áhrifunum sé svipað og ASÍ hafi gert ráð fyrir. "Þetta kemur okkur ekki á óvart en það verður að líða lengri tími þar til við getum sagt til um það hvort þetta samkomulag hefur náð tilætluðum árangri eða ekki," segir hann. ASÍ gerir ráð fyrir að íslenskt efnahagslíf sé í toppi nú hvað verðbólguna varðar en draga fari úr verðbólgu nálægt jólum. "Eftir þrjá til fjóra mánuði verður svo hægt að segja til um hvaða áhrif samkomulagið á vinnumarkaði hefur haft."
Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira