Hátt á 20 strætisvagnar ekki í notkun 6. september 2006 14:00 Mynd/Pjetur Hátt á tuttugu strætisvagnar Strætó bs. standa óhreyfðir þessa dagana vegna niðurfellingu strætóferða á tíu mínútna fresti. Aðstoðarframkvæmdastjóri Strætó bs. segir að vagnarnir muni með tíð og tíma leysa þá eldri af. Strætó bs. kynnti í nýtt leiðarkerfi í júlí á síðasta ári. Hraðleiðir og ferðir á tíu mínútna fresti á morgnanna og síðdegis voru meðal þeirra nýjunga sem þá voru kynntar en fjölga þurfti vögnum vegna þessa. Þegar sumaráætlun tók gildi í júní var hraðleið s5 felld niður og umræddar ferðir. Ferðirnar voru fyrst og fremst hugsaðar yfir vetrarmánuðina þegar skólafólk nýtti strætó hvað mest. Þegar vetraráætun tók gildi 26. ágúst síðastliðinn var ljóst að þessar breytingar væru varanlegar, farþegum strætó bs til mis mikillar ánægju líkt og við höfum greint frá. Aðstoðarframkvæmdarstjóri strætó bs segir að ferðirnar á tíu mínútna fresti hafi ekki komið eins vel út eins og efni stóðu til og því var ákveðið að hætta með þær ferðir. Vegna breytinganna standa nú hátt á tuttugu vagnar óhreyfðir í höfuðstöðvum Strætó að Kirkjusandi en það muni flýta fyrir endurnýjun flotans fyrr en ráðgert var. Strætó bs. hefur verið rekið með halla á síðustu árum og því vaknar óneitanlega upp sú spurning: af hverju ekki að selja vagnana? Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Hátt á tuttugu strætisvagnar Strætó bs. standa óhreyfðir þessa dagana vegna niðurfellingu strætóferða á tíu mínútna fresti. Aðstoðarframkvæmdastjóri Strætó bs. segir að vagnarnir muni með tíð og tíma leysa þá eldri af. Strætó bs. kynnti í nýtt leiðarkerfi í júlí á síðasta ári. Hraðleiðir og ferðir á tíu mínútna fresti á morgnanna og síðdegis voru meðal þeirra nýjunga sem þá voru kynntar en fjölga þurfti vögnum vegna þessa. Þegar sumaráætlun tók gildi í júní var hraðleið s5 felld niður og umræddar ferðir. Ferðirnar voru fyrst og fremst hugsaðar yfir vetrarmánuðina þegar skólafólk nýtti strætó hvað mest. Þegar vetraráætun tók gildi 26. ágúst síðastliðinn var ljóst að þessar breytingar væru varanlegar, farþegum strætó bs til mis mikillar ánægju líkt og við höfum greint frá. Aðstoðarframkvæmdarstjóri strætó bs segir að ferðirnar á tíu mínútna fresti hafi ekki komið eins vel út eins og efni stóðu til og því var ákveðið að hætta með þær ferðir. Vegna breytinganna standa nú hátt á tuttugu vagnar óhreyfðir í höfuðstöðvum Strætó að Kirkjusandi en það muni flýta fyrir endurnýjun flotans fyrr en ráðgert var. Strætó bs. hefur verið rekið með halla á síðustu árum og því vaknar óneitanlega upp sú spurning: af hverju ekki að selja vagnana?
Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira