Þjónustusamningur við Flugstoðir ohf undirritaður 29. desember 2006 18:42 Í dag var undirritaður þjónustusamningur milli samgönguráðuneytisins og opinbera hlutafélagsins Flugstoða sem tekur yfir flugvallarekstur og flugleiðsöguþjónustu fyrsta janúar. Fyrirtækið verður verulega undirmannað þegar það tekur til starfa á mánudag, vegna aðgerða Félags íslenskra flugumferðarstjóra. Það var Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Baldur Guðlaugsson ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins og Ólafur Sveinsson stjórnarformaður hins nýja félags, Flugstoða ohf, sem undirrituðu samninginn í dag. Enn hefur ekki tekist að manna allar stöður flugumferðastjóra hjá nýja félaginu og mun viðbúnaðaráætlun Flugmálastjórnar taka gildi 1. janúar ef staðan breytist ekki. Áætlunin hefur verið kynnt alþjóðasamtökum flugmanna og flugumferðarstjóra og samráð haft við alþjóðaflugmálastofnunina. Þorgeir Pálsson forstjóri Flugstoða ohf segir félagið þó hafa á þriðja tug flugumferðarstjóra. Í fréttum okkar í hádeginu var missagt að íslenska flugstjórnarsvæðið yrði stjórnlaust þann 1. janúar. Þorgeir leggur áherslu á að flugöryggi verði áfram tryggt eins og hingað til. Flugstoðir ætli sér að veita góða þjónustu og vera best í henni á norður-atlantshafinu. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir aðdraganda að tilurð Flugstoða hafa verið afar ánægjulegan þrátt fyrir aðgerðir flugumferðarstjóra, en hann tekur undir áhyggjur forstjóra nýja félagsins. Hann segist þó vona að takist að manna stöðurnar sem fyrst. Fréttir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira
Í dag var undirritaður þjónustusamningur milli samgönguráðuneytisins og opinbera hlutafélagsins Flugstoða sem tekur yfir flugvallarekstur og flugleiðsöguþjónustu fyrsta janúar. Fyrirtækið verður verulega undirmannað þegar það tekur til starfa á mánudag, vegna aðgerða Félags íslenskra flugumferðarstjóra. Það var Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Baldur Guðlaugsson ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins og Ólafur Sveinsson stjórnarformaður hins nýja félags, Flugstoða ohf, sem undirrituðu samninginn í dag. Enn hefur ekki tekist að manna allar stöður flugumferðastjóra hjá nýja félaginu og mun viðbúnaðaráætlun Flugmálastjórnar taka gildi 1. janúar ef staðan breytist ekki. Áætlunin hefur verið kynnt alþjóðasamtökum flugmanna og flugumferðarstjóra og samráð haft við alþjóðaflugmálastofnunina. Þorgeir Pálsson forstjóri Flugstoða ohf segir félagið þó hafa á þriðja tug flugumferðarstjóra. Í fréttum okkar í hádeginu var missagt að íslenska flugstjórnarsvæðið yrði stjórnlaust þann 1. janúar. Þorgeir leggur áherslu á að flugöryggi verði áfram tryggt eins og hingað til. Flugstoðir ætli sér að veita góða þjónustu og vera best í henni á norður-atlantshafinu. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir aðdraganda að tilurð Flugstoða hafa verið afar ánægjulegan þrátt fyrir aðgerðir flugumferðarstjóra, en hann tekur undir áhyggjur forstjóra nýja félagsins. Hann segist þó vona að takist að manna stöðurnar sem fyrst.
Fréttir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira