Öryggisráð Sþ á neyðarfundi 14. júlí 2006 17:13 Líbanskur hermaður við rúst brúar sem eyðilögð var í loftárásum nærri bænum Damour í Suður-Líbanon í gær. MYND/AP Ísraelsmenn hafa gert harðar árásir á Beirút, höfuðborg Líbanon, í dag. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman á neyðarfundi í dag vegna ástandsins. Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa fordæmt árásirnar. Átökin hófust í fyrradag eftir að meðlimir Hizbollah-skæruliðasamtakanna tóku í gíslingu tvo ísraelska hermenn, á landamærum Ísraels og Líbanon. Um tugur mannna hefur fallið í árásum Ísraelsher á skotmörk í Beirút í dag. Að minnsta kosti átta eru sagðir hafa látist þegar ísraelskar herþotur gerðu loftárásir á mannvirki þar sem meðlimir Hizbolla eru taldir hafast við á. Að sögn Reuters-fréttastofunnar hafa Ísraelsmenn þó einnig gert árásir þar sem híbýli óbreyttra borgara er að finna en þó hafa engar fregnir borist af mannfalli í þeim árásum. Þá hafa Ísraelar sprengt byggingu sem hýsti útvarpsstöð í eigu Hizbolla-samtakanna og brautir sem notaðar eru fyrir eldflaugar á Beirút-flugvelli. Airbus-þota í eigu flugfélagsins Atlanta er í einu af flugskýlum flugvallarins þar sem hún var í viðhaldi. Þrír íslenskir flugvirkjar fylgja vélinni en þeir dvöldu í nótt á hóteli nálægt flugvellinum. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman á neyðarfundi í New York í dag vegna ástandsins. Engin niðurstaða um hugsanlegar aðgerðir virðist þó hafa fengist á fundinum. Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa fordæmt árásir Ísraelsmanna og Sýrland, nágrannaríki Ísraelsk óskaði eftir því síðdegis að alþjóðasamfélagið kæmi að friðarumleitunum í heimshlutanum.Utanríkisráðuneytið biður Íslendinga og aðra ferðamenn sem þurfa að leggja leið sína til Ísraels, Líbanons eða sjálfsstjórnarsvæða Palestínumanna um að sýna fyllstu varkárni. Erlent Fréttir Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Ísraelsmenn hafa gert harðar árásir á Beirút, höfuðborg Líbanon, í dag. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman á neyðarfundi í dag vegna ástandsins. Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa fordæmt árásirnar. Átökin hófust í fyrradag eftir að meðlimir Hizbollah-skæruliðasamtakanna tóku í gíslingu tvo ísraelska hermenn, á landamærum Ísraels og Líbanon. Um tugur mannna hefur fallið í árásum Ísraelsher á skotmörk í Beirút í dag. Að minnsta kosti átta eru sagðir hafa látist þegar ísraelskar herþotur gerðu loftárásir á mannvirki þar sem meðlimir Hizbolla eru taldir hafast við á. Að sögn Reuters-fréttastofunnar hafa Ísraelsmenn þó einnig gert árásir þar sem híbýli óbreyttra borgara er að finna en þó hafa engar fregnir borist af mannfalli í þeim árásum. Þá hafa Ísraelar sprengt byggingu sem hýsti útvarpsstöð í eigu Hizbolla-samtakanna og brautir sem notaðar eru fyrir eldflaugar á Beirút-flugvelli. Airbus-þota í eigu flugfélagsins Atlanta er í einu af flugskýlum flugvallarins þar sem hún var í viðhaldi. Þrír íslenskir flugvirkjar fylgja vélinni en þeir dvöldu í nótt á hóteli nálægt flugvellinum. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman á neyðarfundi í New York í dag vegna ástandsins. Engin niðurstaða um hugsanlegar aðgerðir virðist þó hafa fengist á fundinum. Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa fordæmt árásir Ísraelsmanna og Sýrland, nágrannaríki Ísraelsk óskaði eftir því síðdegis að alþjóðasamfélagið kæmi að friðarumleitunum í heimshlutanum.Utanríkisráðuneytið biður Íslendinga og aðra ferðamenn sem þurfa að leggja leið sína til Ísraels, Líbanons eða sjálfsstjórnarsvæða Palestínumanna um að sýna fyllstu varkárni.
Erlent Fréttir Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira