Kanadísk menningarhátið 13. október 2006 16:00 Kanadískar kvikmyndir og bókmenntir verða í brennidepli í Bókasafni Kópavogs á Kanadískri menningarhátíð, sem verður haldin dagana 14.-22. október nk. Kvikmyndahátíðin hefst nk. laugardag, 14. október, kl. 15:30 með sýningu á heimildarmyndinni Unakuluk (Dear little one) í Kórnum, sýningarsal bókasafnsins á fyrstu hæð. Aðgangur er ókeypis á allar sýningar kvikmyndahátíðarinnar. Sunnudaginn 15. okt. kl. 14:00 verður hin margverðlaunaða mynd Atanarjuat (The fast runner) eftir Zacharias Kunuk (2005). Myndin gerist á hinum harðbýlu heimskautasvæðum Kanada þar sem inúítarnir sem þar hafast við eiga í stöðugri baráttu við hin óblíðu náttúruöfl og hver og einn þarf að leggja sig allan fram til að ættin megi halda lífi. Myndin verður endursýnd laugardaginn 21. okt. kl. 14:00. Mánudaginn 16. okt. kl. 18:00 verður sýnd gamanmyndin Rare Birds frá árinu 2001 í leikstjórn Sturlu Gunnarssonar. Myndin er í anda Saving Grace og segir frá því þegar tveir vinir reyna að bjarga fjárhag sínum með því að gefa í skyn að fágætur fugl hafi sést í nágrenninu, fuglaáhugamönnum til mikillar gleði. Myndin verður einnig sýnd miðvikudag 18. okt. kl. 18:00. Þriðjudaginn 17. okt kl. 15:30 verður Unakuluk sýnd öðru sinni. Myndin er framleidd af Women's Video Workshop árið 2005. Ættleiðing barna innan fjölskyldu inúíta hefur tíðkast í aldaraðir. Í myndinni er talað við einstaklinga um reynslu þeirra af ættleiðingu og þennan þátt í menningu þeirra. Myndin verður síðan sýnd í þriðja og síðasta sinn fimmtudaginn 19. okt. kl. 19:00. Rithöfundurinn Michael Ondaatje, höfundur The English Patient, skipar heiðursess Kanadískrar menningarhátíðar í Bókasafni Kópavogs og verður bókum hans stillt sérstaklega upp. Laugardaginn 21. október kl. 13:00 sýna Helga Arnalds og Brúðuleikhúsið 10 fingur gamanleikritið Leifur heppni og fundur Ameríku í Lindasafni, Núpalind 7. Lífið Menning Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Kanadískar kvikmyndir og bókmenntir verða í brennidepli í Bókasafni Kópavogs á Kanadískri menningarhátíð, sem verður haldin dagana 14.-22. október nk. Kvikmyndahátíðin hefst nk. laugardag, 14. október, kl. 15:30 með sýningu á heimildarmyndinni Unakuluk (Dear little one) í Kórnum, sýningarsal bókasafnsins á fyrstu hæð. Aðgangur er ókeypis á allar sýningar kvikmyndahátíðarinnar. Sunnudaginn 15. okt. kl. 14:00 verður hin margverðlaunaða mynd Atanarjuat (The fast runner) eftir Zacharias Kunuk (2005). Myndin gerist á hinum harðbýlu heimskautasvæðum Kanada þar sem inúítarnir sem þar hafast við eiga í stöðugri baráttu við hin óblíðu náttúruöfl og hver og einn þarf að leggja sig allan fram til að ættin megi halda lífi. Myndin verður endursýnd laugardaginn 21. okt. kl. 14:00. Mánudaginn 16. okt. kl. 18:00 verður sýnd gamanmyndin Rare Birds frá árinu 2001 í leikstjórn Sturlu Gunnarssonar. Myndin er í anda Saving Grace og segir frá því þegar tveir vinir reyna að bjarga fjárhag sínum með því að gefa í skyn að fágætur fugl hafi sést í nágrenninu, fuglaáhugamönnum til mikillar gleði. Myndin verður einnig sýnd miðvikudag 18. okt. kl. 18:00. Þriðjudaginn 17. okt kl. 15:30 verður Unakuluk sýnd öðru sinni. Myndin er framleidd af Women's Video Workshop árið 2005. Ættleiðing barna innan fjölskyldu inúíta hefur tíðkast í aldaraðir. Í myndinni er talað við einstaklinga um reynslu þeirra af ættleiðingu og þennan þátt í menningu þeirra. Myndin verður síðan sýnd í þriðja og síðasta sinn fimmtudaginn 19. okt. kl. 19:00. Rithöfundurinn Michael Ondaatje, höfundur The English Patient, skipar heiðursess Kanadískrar menningarhátíðar í Bókasafni Kópavogs og verður bókum hans stillt sérstaklega upp. Laugardaginn 21. október kl. 13:00 sýna Helga Arnalds og Brúðuleikhúsið 10 fingur gamanleikritið Leifur heppni og fundur Ameríku í Lindasafni, Núpalind 7.
Lífið Menning Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira