Nýr megrunardrykkur reynist umdeildur 13. október 2006 22:17 Sérfræðingar í heilbrigðisgeiranum gera lítið úr fullyrðingum Coca-Cola og Nestle um að nýr drykkur frá þeim hjálpi fólki við að létta sig drekkið það þrjár 30 millilítra dósir á dag. Coca-Cola kynnti í gær nýjan drykk, Enviga, kolsýrðan koffíndrykku sem verður seldur í þremur mismunandi bragðtegundunum, grænu te, berjabragði og ferskjubragði. Drykkurinn er framleiddur í samstarfi við svissneska fyrirtækið Nestle. Coca-Cola og Nestle fullyrða að ef neytendur drekki þrjár 30 millilítra dósir á dag geti þeir brennt á bilinu 60 til 100 kalóríum. Marion Nestle, næringaprófessor við New York háskóla, segir þetta byggja á rannsókn sem sé enn á frumstigi og því ekki hægt að fullyrða að drykkurinn einn og sér hjálpi fólki við að brenna kaloríum. Netsle sagði í samtali við Reuters-fréttastofuna að fullyrðingar Coca-Cola og Nestle væru hlægilegar. Þær séu dæmi um hvað fyrirtæki séu reiðubúin til að ganga langt til að selja vörur sínar. Rannsóknin sem um ræði er unnin við Háskólann í Lausanne í Sviss og benda niðurstöður til þess að dreykkurinn hraði efnaskiptum í líkama þess sem drekkur hann og eykur orkunotkun. Talskona bandarísku manneldissamtakanna segir að með því að blanda saman koffíni og grænu te sé ef til vill hægt að hraða efnaskiptum í líkama fólks og brenna þar með nokkrum kaloríum, en það þýði ekki að viðkomandi léttist. Fyrirtæki séu aðeins að spila inn á drauma fólks um að það geti létt sig án þess að hafa fyrir því. Drykkurinn fer á markað í norð-austur fylkjum Bandaríkjanna í næsta mánuði og um verður kominn í sölu um gjörvöll Bandaríkin í janúar á næsta ári. Erlent Fréttir Mest lesið Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eiga heima í veröldinni Innlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Fleiri fréttir Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Sjá meira
Sérfræðingar í heilbrigðisgeiranum gera lítið úr fullyrðingum Coca-Cola og Nestle um að nýr drykkur frá þeim hjálpi fólki við að létta sig drekkið það þrjár 30 millilítra dósir á dag. Coca-Cola kynnti í gær nýjan drykk, Enviga, kolsýrðan koffíndrykku sem verður seldur í þremur mismunandi bragðtegundunum, grænu te, berjabragði og ferskjubragði. Drykkurinn er framleiddur í samstarfi við svissneska fyrirtækið Nestle. Coca-Cola og Nestle fullyrða að ef neytendur drekki þrjár 30 millilítra dósir á dag geti þeir brennt á bilinu 60 til 100 kalóríum. Marion Nestle, næringaprófessor við New York háskóla, segir þetta byggja á rannsókn sem sé enn á frumstigi og því ekki hægt að fullyrða að drykkurinn einn og sér hjálpi fólki við að brenna kaloríum. Netsle sagði í samtali við Reuters-fréttastofuna að fullyrðingar Coca-Cola og Nestle væru hlægilegar. Þær séu dæmi um hvað fyrirtæki séu reiðubúin til að ganga langt til að selja vörur sínar. Rannsóknin sem um ræði er unnin við Háskólann í Lausanne í Sviss og benda niðurstöður til þess að dreykkurinn hraði efnaskiptum í líkama þess sem drekkur hann og eykur orkunotkun. Talskona bandarísku manneldissamtakanna segir að með því að blanda saman koffíni og grænu te sé ef til vill hægt að hraða efnaskiptum í líkama fólks og brenna þar með nokkrum kaloríum, en það þýði ekki að viðkomandi léttist. Fyrirtæki séu aðeins að spila inn á drauma fólks um að það geti létt sig án þess að hafa fyrir því. Drykkurinn fer á markað í norð-austur fylkjum Bandaríkjanna í næsta mánuði og um verður kominn í sölu um gjörvöll Bandaríkin í janúar á næsta ári.
Erlent Fréttir Mest lesið Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eiga heima í veröldinni Innlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Fleiri fréttir Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Sjá meira