Tjón metið á um tíu milljónir 27. júlí 2006 07:15 Ford escape jeppi Einn af bílunum sem skemmdust í íkveikjunni á plani bílasölunnar. MYND/Hrönn Maður um tvítugt kveikti í tveimur BMW-bifreiðum á plani bílasölunnar Bill.is við Malarhöfða í fyrrinótt. Starfsmaður bílasölunnar metur tjónið á ríflega tíu milljónir króna. Svo virðist sem maðurinn hafi hellt eldfimum vökva yfir bifreiðarnar og borið eld að. Síðan rann önnur bifreiðin framan á Volkswagen Golf-bifreið, sem kviknaði í í framhaldið. Lögreglumaður í eftirlitsferð varð eldsins var um hálf eitt leytið og gerði slökkviliði viðvart. Þegar slökkvilið bar að garði voru bílarnir þrír gjörónýtir. Aðrir tveir bílar, Mercedes-Benz og Ford Escape, sem stóðu við hlið bílanna sem kveikt var í, skemmdust töluvert vegna elds og hita. Stuttu eftir íkveikjuna leitaði ungur maður á slysamóttökuna í Fossvogi með alvarleg brunasár í andliti. Við eftirgrennslan lögreglu á slysamóttökunni játaði maðurinn að hafa verið valdur að brunanum. Hann hefur áður komist í kast við lögin. Að sögn starfsmanns er plan bílasölunnar vaktað yfir nóttina af Securitas-næturvörðum. Hann segir alls óvíst hvort tjónið verði bætt. Bílarnir séu allir með kaskótryggingu en koma muni á daginn hvort hún nái yfir skemmdir af þessu tagi. Innlent Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Maður um tvítugt kveikti í tveimur BMW-bifreiðum á plani bílasölunnar Bill.is við Malarhöfða í fyrrinótt. Starfsmaður bílasölunnar metur tjónið á ríflega tíu milljónir króna. Svo virðist sem maðurinn hafi hellt eldfimum vökva yfir bifreiðarnar og borið eld að. Síðan rann önnur bifreiðin framan á Volkswagen Golf-bifreið, sem kviknaði í í framhaldið. Lögreglumaður í eftirlitsferð varð eldsins var um hálf eitt leytið og gerði slökkviliði viðvart. Þegar slökkvilið bar að garði voru bílarnir þrír gjörónýtir. Aðrir tveir bílar, Mercedes-Benz og Ford Escape, sem stóðu við hlið bílanna sem kveikt var í, skemmdust töluvert vegna elds og hita. Stuttu eftir íkveikjuna leitaði ungur maður á slysamóttökuna í Fossvogi með alvarleg brunasár í andliti. Við eftirgrennslan lögreglu á slysamóttökunni játaði maðurinn að hafa verið valdur að brunanum. Hann hefur áður komist í kast við lögin. Að sögn starfsmanns er plan bílasölunnar vaktað yfir nóttina af Securitas-næturvörðum. Hann segir alls óvíst hvort tjónið verði bætt. Bílarnir séu allir með kaskótryggingu en koma muni á daginn hvort hún nái yfir skemmdir af þessu tagi.
Innlent Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira