Kona gæti í fyrsta sinn orðið bæjarstjóri á Akureyri 27. nóvember 2006 12:00 Sígrún Björk Jakobsdóttir. Kona gæti í fyrsta sinn orðið bæjarstjóri á Akureyri eftir að Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri hlaut örugga kosningu í fyrsta sæti lista sjálfstæðismanna fyrir alþingiskosningarnar í vor. Kristján hélt öruggri forystu sinni allt frá því að fyrstu tölur bárust í gærkvöldi. Á eftir Kristjáni þór á bæjarstjórnarlista zjálfstæðismanna á Akureyri er Sigrún Björk Jakobsdóttir, en samkomulag er um það með Samfylkingunni og zjálfstæðismönnum, sem mynda meirihluta í bæjarstjórninni, að zjálfstæðismenn eigi bæjarstjórann fyrstu þrjú ár kjörtímabilsins og eru því tvö og hálft ár eftir af tíma sjálfstæðismanna. Kristján Þór sagði í viðtali við créttastofuna í morgun að ekkert væri ákveðið en sjálfstæðismenn þyrftu hið fyrsta að ráða ráðum sínum í bæjarstjórn því hann ætlaði ekki að sitja sem bæjarstjóri fram að alþingiskosningum. Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður og formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, sem einnig sóttist eftir fyrsta sæti á listanum til Alþingis, varð í öðru sæti, og Þorvaldur Ingvarsson læknir, sem líka stefndi á fyrsta sætið lenti í fjórða sæti, á eftir Ólöfu Norðdal, sem kemdur ný inn og náði þriðja sæti. Það verða því tvær konur í þremur efstu sætum listans, sem Halldór Blöndal hefur leitt um árabil. Ef fjögur efstu sætin eru skoðuð eru þar tveir Akureyringar og tveir Austfirðingar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Kona gæti í fyrsta sinn orðið bæjarstjóri á Akureyri eftir að Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri hlaut örugga kosningu í fyrsta sæti lista sjálfstæðismanna fyrir alþingiskosningarnar í vor. Kristján hélt öruggri forystu sinni allt frá því að fyrstu tölur bárust í gærkvöldi. Á eftir Kristjáni þór á bæjarstjórnarlista zjálfstæðismanna á Akureyri er Sigrún Björk Jakobsdóttir, en samkomulag er um það með Samfylkingunni og zjálfstæðismönnum, sem mynda meirihluta í bæjarstjórninni, að zjálfstæðismenn eigi bæjarstjórann fyrstu þrjú ár kjörtímabilsins og eru því tvö og hálft ár eftir af tíma sjálfstæðismanna. Kristján Þór sagði í viðtali við créttastofuna í morgun að ekkert væri ákveðið en sjálfstæðismenn þyrftu hið fyrsta að ráða ráðum sínum í bæjarstjórn því hann ætlaði ekki að sitja sem bæjarstjóri fram að alþingiskosningum. Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður og formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, sem einnig sóttist eftir fyrsta sæti á listanum til Alþingis, varð í öðru sæti, og Þorvaldur Ingvarsson læknir, sem líka stefndi á fyrsta sætið lenti í fjórða sæti, á eftir Ólöfu Norðdal, sem kemdur ný inn og náði þriðja sæti. Það verða því tvær konur í þremur efstu sætum listans, sem Halldór Blöndal hefur leitt um árabil. Ef fjögur efstu sætin eru skoðuð eru þar tveir Akureyringar og tveir Austfirðingar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira