Erlent

Hreinsunareldur endurskoðaður

Hreinsunareldurinn, staður á milli himnaríkis og helvítis, gæti brátt verið afnuminn af kaþólsku kirkjunni. Öldum saman hafa rómversk-kaþólikkar trúað því að sálir barna sem deyja áður en þau eru skírð fari í hreinsunareldinn.

Kaþólskir sérfræðingar munu bráðlega ráðleggja Benedikt XVI páfa að endurskoða kenningar kirkjunnar um hreinsunareldinn. Óskírð börn fara því beint til himna verði breytingin gerð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×