Erlent

Ákærður fyrir stríðsglæpi

Svíþjóð, AP Sænskur maður hefur verið ákærður fyrir stríðsglæpi í Bosníu þegar hann barðist þar sem málaliði á tíunda áratugnum.Jackie Arklov er sakaður um að hafa pyntað og misþyrmt föngum, og var árið 1995 dæmdur í 13 ára fangelsi í Bosníu fyrir stríðsgNýja ákæran byggir á nýjum sönnungargögnum. Arklov situr nú í sænsku fangelsi fyrir morð á tveimur lögreglumönnum eftir bankarán árið 1999, en hann hlaut lífstíðardóm fyrir þann glæp.- smk



Fleiri fréttir

Sjá meira


×