54 týnt lífi í 3 eldsvoðum í Rússlandi 10. desember 2006 19:00 Eldar kviknuðu í tveimur heilbrigðisstofnunum í Rússlandi í nótt. 9 týndu lífi á geðsjúkrahúsi í Síberíu en öllum var bjargað frá bráðum bana af sams konar sjúkrahúsi norðvestur af Moskvu. 54 hafa því týnt lífi í eldum á sjúkrahúsum í Rússlandi um helgina. Það var rétt eftir miðnætti í nótt sem elds varð vart á geðsjúrkahúsi í bænum Taiga í miðri Síberíu. Ekki tókst að bjarga öllum sjúklingum og týndu 9 þeirra lífi en 15 til viðbótar brenndust illa. Rúmlega 220 sjúklingar og starfsmenn voru í byggingunni þegar eldurinn kviknaði. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum reyndu starfsmenn á sjúkrahúsinu að slökkva eldinn sjálfir en þegar það gekk ekki var kallað eftir aðstoð slökkviliðs, einni og hálfri klukkustund eftir að eldsins varð vart. Þá voru sjúklingar fluttir úr rúmum sínum á náttklæðunum einum fata út í hríðarbyl á sama tíma og eldurinn læsti sig í öðrum hlutum byggingarinnar. Yfirvöld segja ekki hægt að útiloka að eldur hafi verið lagður að sjúkrahúsinu. Eldur kviknaði skömmu síðar í öðru geðsjúkrahúsi nærri þorpinu Troyanova í Tver héraði, um 200 kílómetra norð-vestur af Moskvu. Slökkvilið var þegar kallað vettvang og gekk greiðlega að rýma bygginguna, þar sem 300 sjúklingar dvelja. Engan sakaði. Ekki er vitað hvort eldurinn þar hafi kviknað að mannavöldum. Eldar hafa því kviknað á þremur sjúkrahúsum á tæpum sólahring um helgina. Í fyrrinótt týndu 45 konur lífi þegar eldur kviknaði í sjúkrahúsi í höfuðborginni Moskvu. Talið er að kveikt hafi verið þar í. Sérfræðingar segja þessa bruna undirstrika að bæta þurfi brunavarnir í byggingum í Rússlandi þar sem um átján þúsund Rússar týna lífi eldsvoðum þar í landi á ári hverju. Erlent Fréttir Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ Innlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Fleiri fréttir McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Sjá meira
Eldar kviknuðu í tveimur heilbrigðisstofnunum í Rússlandi í nótt. 9 týndu lífi á geðsjúkrahúsi í Síberíu en öllum var bjargað frá bráðum bana af sams konar sjúkrahúsi norðvestur af Moskvu. 54 hafa því týnt lífi í eldum á sjúkrahúsum í Rússlandi um helgina. Það var rétt eftir miðnætti í nótt sem elds varð vart á geðsjúrkahúsi í bænum Taiga í miðri Síberíu. Ekki tókst að bjarga öllum sjúklingum og týndu 9 þeirra lífi en 15 til viðbótar brenndust illa. Rúmlega 220 sjúklingar og starfsmenn voru í byggingunni þegar eldurinn kviknaði. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum reyndu starfsmenn á sjúkrahúsinu að slökkva eldinn sjálfir en þegar það gekk ekki var kallað eftir aðstoð slökkviliðs, einni og hálfri klukkustund eftir að eldsins varð vart. Þá voru sjúklingar fluttir úr rúmum sínum á náttklæðunum einum fata út í hríðarbyl á sama tíma og eldurinn læsti sig í öðrum hlutum byggingarinnar. Yfirvöld segja ekki hægt að útiloka að eldur hafi verið lagður að sjúkrahúsinu. Eldur kviknaði skömmu síðar í öðru geðsjúkrahúsi nærri þorpinu Troyanova í Tver héraði, um 200 kílómetra norð-vestur af Moskvu. Slökkvilið var þegar kallað vettvang og gekk greiðlega að rýma bygginguna, þar sem 300 sjúklingar dvelja. Engan sakaði. Ekki er vitað hvort eldurinn þar hafi kviknað að mannavöldum. Eldar hafa því kviknað á þremur sjúkrahúsum á tæpum sólahring um helgina. Í fyrrinótt týndu 45 konur lífi þegar eldur kviknaði í sjúkrahúsi í höfuðborginni Moskvu. Talið er að kveikt hafi verið þar í. Sérfræðingar segja þessa bruna undirstrika að bæta þurfi brunavarnir í byggingum í Rússlandi þar sem um átján þúsund Rússar týna lífi eldsvoðum þar í landi á ári hverju.
Erlent Fréttir Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ Innlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Fleiri fréttir McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Sjá meira