Atli Guðmundsson og Ormur frá Dallandi sigruðu í gæðingafimi Meistaradeildar VÍS sem haldin var í kvöld í Ölfushöll á Ingólfshvoli. Í kvöld sást það greinilega að þessi keppni er komin til að vera og eigum við til knapa og hross á heimsmælikvarða hvað gæðingafimi varðar. Gæðingafimi er keppni í reiðlist og hefur engin keppnisgrein jafn óbundið form, og fáar greinar gefa betra tækifæri til glæstra samskipta manns og hests.
Sjá nánar HÉR
Atli og Ormur frá Dallandi sigruðu Gæðingafimina
Mest lesið

Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm
Formúla 1



Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH
Íslenski boltinn


Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra
Íslenski boltinn



„Hann hefði getað fótbrotið mig“
Enski boltinn