Barnasáttmáli S.þ. lögum ofar 5. september 2006 19:11 Börnum af erlendum uppruna er umsvifalaust hleypt inn í Austurbæjarskóla þó svo þau hafi ekki fengið kennitölu enda telur skólastjórinn fráleitt að brjóta gegn barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Á meðan fá utangarðsbörn af pólskum uppruna ekki að fara í skóla á Ísafirði vegna þess að dvalarleyfisumsóknir foreldra þeirra eru til meðhöndlunar í kerfinu. Á Ísafirði eru átta pólsk börn í þeirri stöðu að fá ekki að fara í skólann þar sem þau eru ekki komin með kennitölu. Þjóðskráin vísar frá sér ábyrgð á þessum og segir Skúli Guðmundsson, skrifstofustjóri Þjóðskrár að börnin fái ekki virka kennitölu fyrr en útlendingastofnun sé búin að ferla hjá sér dvalarleyfi. Bendir Skúli á að sum utangarðsbarnanna á ísafirði séu ekki einu sinni með umsókn í kerfinu hjá útlendingastofnun. Á því beri foreldrar ábyrgð. Óumdeilt er þó að það getur tekið margar vikur að afgreiða öll tilskilin leyfi og á meðan verða börnin fyrir vestan að guða á gluggann. En sami háttur er ekki hafður á í Austurbæjarskóla í Reykjavík. Guðmundur Sighvatsson, skólastjóri segir að hann setji ekki fyrir sig þó börnin séu ekki komin inní kerfið enda kveði barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna og landslög á um að börn skuli fá skólavist. Segir Guðmundur að á meðan hann þurfi að eltast við börn sem vilji ekki fara í skólann sé það fráleitt að eyða tíma sínum í að hindra önnur börn, sem það gjarnan vilja, í því að fara í skólann Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Börnum af erlendum uppruna er umsvifalaust hleypt inn í Austurbæjarskóla þó svo þau hafi ekki fengið kennitölu enda telur skólastjórinn fráleitt að brjóta gegn barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Á meðan fá utangarðsbörn af pólskum uppruna ekki að fara í skóla á Ísafirði vegna þess að dvalarleyfisumsóknir foreldra þeirra eru til meðhöndlunar í kerfinu. Á Ísafirði eru átta pólsk börn í þeirri stöðu að fá ekki að fara í skólann þar sem þau eru ekki komin með kennitölu. Þjóðskráin vísar frá sér ábyrgð á þessum og segir Skúli Guðmundsson, skrifstofustjóri Þjóðskrár að börnin fái ekki virka kennitölu fyrr en útlendingastofnun sé búin að ferla hjá sér dvalarleyfi. Bendir Skúli á að sum utangarðsbarnanna á ísafirði séu ekki einu sinni með umsókn í kerfinu hjá útlendingastofnun. Á því beri foreldrar ábyrgð. Óumdeilt er þó að það getur tekið margar vikur að afgreiða öll tilskilin leyfi og á meðan verða börnin fyrir vestan að guða á gluggann. En sami háttur er ekki hafður á í Austurbæjarskóla í Reykjavík. Guðmundur Sighvatsson, skólastjóri segir að hann setji ekki fyrir sig þó börnin séu ekki komin inní kerfið enda kveði barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna og landslög á um að börn skuli fá skólavist. Segir Guðmundur að á meðan hann þurfi að eltast við börn sem vilji ekki fara í skólann sé það fráleitt að eyða tíma sínum í að hindra önnur börn, sem það gjarnan vilja, í því að fara í skólann
Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira