Una spilar á Gljúfrasteini 10. ágúst 2006 16:00 Næstkomandi sunnudag mun fiðluleikarinn Una Sveinbjarnardóttir leika verk eftir J.S. Bach og Eugene Ysayee. Eins og áður hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Það er farið að síga á seinnihlutann á fyrstu tónleikaröð Gljúfrasteins sem öruggt er að fullyrða að verður ekki sú síðasta. Enda var tónlist órjúfanlegur hluti heimilislífsins á Gljúfrasteini þegar Halldór Laxness og fjölskylda bjuggu þar. Næstkomandi sunnudag mun fiðluleikarinn Una Sveinbjarnardóttir leika verk eftir J.S. Bach og Eugene Ysayee. Eins og áður hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Auk tónleika Unu eru tvennir tónleikar í stofutónleikaröðinni eftir. Sunnudaginn 20. ágúst leikur Símon H. Ívarsson gítarleikarinn en Jónas Ingimundarson píanóleikari mun svo ljúka dagskránni þann 27. ágúst. Una Sveinbjarnardóttir hefur komið fram á tónleikum víða í Evrópu og í Bandaríkjunum og flutt kammertónlist í DeutschlandRadio, RAI og Radio France. Hún var konsertmeistari hljómsveitar Hochschule der Künste í Berlín á Michael Nyman Festival, konsertmeistari Klassische Philharmonie Bonn og tók þátt í hljómsveitarakademíu Bayerischer Rundfunk undir stjórn Mistislav Rostropovich. Una lék fiðlukonsert nr. 1 eftir Dimitri Sjostakovitsj, fiðlukonsert Philip Glass, Draumnökkva, fiðlukonsert Atla Heimis Sveinssonar og Beethoven fiðlukonsertinn í upptöku RÚV, með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Una spilar á Camillus Camilli fiðlu, smíðaða í Mantua 1732. Una Sveinbjarnardóttir stundaði fiðlunám í Tónmenntaskóla Reykjavíkur og hjá Mark Reedman í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hún lauk þaðan einleikaraprófi með ágætiseinkunn 1995. Sama ár hóf hún nám við Tónlistarháskólann í Köln hjá prófessor Gorjan Košuta og í kammertónlist hjá Alban Berg-strengjakvartettinum. Í Köln hlaut hún m.a. fyrstu verðlaun í keppninni Brahms Kammermusik. Árið 1998 hóf Una nám hjá Thomas Brandis við Universität der Künste. Í febrúar árið 2001 lauk hún diplóm-prófi með hæstu einkunn og í janúar 2005 einleikaragráðu, Konzertexamen. Una hlaut Jean-Pierre Jacquillat-styrkinn árið 1999 og vann sama ár keppni um þýska styrkinn á Holland Music Sessions. Una hefur komið fram á tónleikum víða í Evrópu og í Bandaríkjunum og flutt kammertónlist í DeutschlandRadio, RAI og Radio France. Hún var konsertmeistari hljómsveitar Hochschule der Künste í Berlín á Michael Nyman Festival, konsertmeistari Klassische Philharmonie Bonn og tók þátt í hljómsveitarakademíu Bayerischer Rundfunk undir stjórn Mistislav Rostropovich. Hún hefur leikið með Ensemble Modern Frankfurt, Rundfunk-Sinfonieorchester Berlin, Deutsche Oper Berlin og Klangverwaltung München. Una lék fiðlukonsert nr. 1 eftir Dimitri Sjostakovitsj, fiðlukonsert Philip Glass, Draumnökkva, fiðlukonsert Atla Heimis Sveinssonar og Beethoven fiðlukonsertinn í upptöku RÚV, með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Una spilar á Camillus Camilli fiðlu, smíðaða í Mantua 1732. Lífið Menning Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira
Það er farið að síga á seinnihlutann á fyrstu tónleikaröð Gljúfrasteins sem öruggt er að fullyrða að verður ekki sú síðasta. Enda var tónlist órjúfanlegur hluti heimilislífsins á Gljúfrasteini þegar Halldór Laxness og fjölskylda bjuggu þar. Næstkomandi sunnudag mun fiðluleikarinn Una Sveinbjarnardóttir leika verk eftir J.S. Bach og Eugene Ysayee. Eins og áður hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Auk tónleika Unu eru tvennir tónleikar í stofutónleikaröðinni eftir. Sunnudaginn 20. ágúst leikur Símon H. Ívarsson gítarleikarinn en Jónas Ingimundarson píanóleikari mun svo ljúka dagskránni þann 27. ágúst. Una Sveinbjarnardóttir hefur komið fram á tónleikum víða í Evrópu og í Bandaríkjunum og flutt kammertónlist í DeutschlandRadio, RAI og Radio France. Hún var konsertmeistari hljómsveitar Hochschule der Künste í Berlín á Michael Nyman Festival, konsertmeistari Klassische Philharmonie Bonn og tók þátt í hljómsveitarakademíu Bayerischer Rundfunk undir stjórn Mistislav Rostropovich. Una lék fiðlukonsert nr. 1 eftir Dimitri Sjostakovitsj, fiðlukonsert Philip Glass, Draumnökkva, fiðlukonsert Atla Heimis Sveinssonar og Beethoven fiðlukonsertinn í upptöku RÚV, með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Una spilar á Camillus Camilli fiðlu, smíðaða í Mantua 1732. Una Sveinbjarnardóttir stundaði fiðlunám í Tónmenntaskóla Reykjavíkur og hjá Mark Reedman í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hún lauk þaðan einleikaraprófi með ágætiseinkunn 1995. Sama ár hóf hún nám við Tónlistarháskólann í Köln hjá prófessor Gorjan Košuta og í kammertónlist hjá Alban Berg-strengjakvartettinum. Í Köln hlaut hún m.a. fyrstu verðlaun í keppninni Brahms Kammermusik. Árið 1998 hóf Una nám hjá Thomas Brandis við Universität der Künste. Í febrúar árið 2001 lauk hún diplóm-prófi með hæstu einkunn og í janúar 2005 einleikaragráðu, Konzertexamen. Una hlaut Jean-Pierre Jacquillat-styrkinn árið 1999 og vann sama ár keppni um þýska styrkinn á Holland Music Sessions. Una hefur komið fram á tónleikum víða í Evrópu og í Bandaríkjunum og flutt kammertónlist í DeutschlandRadio, RAI og Radio France. Hún var konsertmeistari hljómsveitar Hochschule der Künste í Berlín á Michael Nyman Festival, konsertmeistari Klassische Philharmonie Bonn og tók þátt í hljómsveitarakademíu Bayerischer Rundfunk undir stjórn Mistislav Rostropovich. Hún hefur leikið með Ensemble Modern Frankfurt, Rundfunk-Sinfonieorchester Berlin, Deutsche Oper Berlin og Klangverwaltung München. Una lék fiðlukonsert nr. 1 eftir Dimitri Sjostakovitsj, fiðlukonsert Philip Glass, Draumnökkva, fiðlukonsert Atla Heimis Sveinssonar og Beethoven fiðlukonsertinn í upptöku RÚV, með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Una spilar á Camillus Camilli fiðlu, smíðaða í Mantua 1732.
Lífið Menning Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira